Ótrúlegt lífshlaup Reynis sterka Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2017 16:30 Reynir sterki var merkilegur maður. Heimildarmyndin Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Reynir Örn Leósson var merkilegur maður og lífshlaup hans ótrúlegt. Hann var alla tíð utangarðsmaður í leit að viðurkenningu frá samfélaginu, sem hann hlaut aldrei. Foreldrar hans vildu hvorugt hafa hann hjá sér og ólst hann því upp við ótrúlega erfiðar aðstæður. Margir álitu hann vera svindlara, fyllibyttu og ræfil. Þegar litið er til baka og afrek hans skoðuð er ótrúlegt til þess að hugsa að hann hafi aldrei fengið neina viðurkenningu. Hann á heimsmet í heimi aflrauna, sem standa enn. Framtíðarsýn hans var ótrúleg og uppfinningar hans þykja mjög merkilegar enn þann dag í dag. Baldvin Z. er leikstjóri kvikmyndarinnar.Aðalviðmælendur: Erla Sveinsdóttir, Leó Svanur Reynisson, Linda Reynisdóttir, Einar Örn Einarsson, Bíbi Ólafsdóttir og Fríður Leósdóttir.Handritshöfundar: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson.Framleiðandi: Baldvin Z.Meðframleiðendur: Abbý Hafliða, Hörður Rúnarsson, Ólafur Arnalds, Heiða Sigrún Pálsdóttir og Dísa Anderiman.Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson.Klipping: Úlfur Teitur Úlfsson.Tónlist: Eberg. Menning Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Heimildarmyndin Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Reynir Örn Leósson var merkilegur maður og lífshlaup hans ótrúlegt. Hann var alla tíð utangarðsmaður í leit að viðurkenningu frá samfélaginu, sem hann hlaut aldrei. Foreldrar hans vildu hvorugt hafa hann hjá sér og ólst hann því upp við ótrúlega erfiðar aðstæður. Margir álitu hann vera svindlara, fyllibyttu og ræfil. Þegar litið er til baka og afrek hans skoðuð er ótrúlegt til þess að hugsa að hann hafi aldrei fengið neina viðurkenningu. Hann á heimsmet í heimi aflrauna, sem standa enn. Framtíðarsýn hans var ótrúleg og uppfinningar hans þykja mjög merkilegar enn þann dag í dag. Baldvin Z. er leikstjóri kvikmyndarinnar.Aðalviðmælendur: Erla Sveinsdóttir, Leó Svanur Reynisson, Linda Reynisdóttir, Einar Örn Einarsson, Bíbi Ólafsdóttir og Fríður Leósdóttir.Handritshöfundar: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson.Framleiðandi: Baldvin Z.Meðframleiðendur: Abbý Hafliða, Hörður Rúnarsson, Ólafur Arnalds, Heiða Sigrún Pálsdóttir og Dísa Anderiman.Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson.Klipping: Úlfur Teitur Úlfsson.Tónlist: Eberg.
Menning Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein