Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. nóvember 2017 09:00 Brynja Dan er vinsæll áhrifavaldur á samfélagsmiðlum en hún bræddi hjörtu Íslendinga í Leitinni að upprunanum á síðasta ári. Vísir/GVA Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorun í söfnun sem stendur yfir fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. Brynja Dan (brynjadan) er vinsæll áhrifavaldur og með þúsundi fylgjendur á Snapchat og Instagram. Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF. Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp. Erna og Sara skoruðu á þekkta áhrifavalda til að taka áskorunum fyrir þennan góða málstað. Snapparinn Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Gói Sportrönd (goisportrond) lofaði því að ef söfnunin færi yfir 250.000 myndi hann raka af sér líkamshárin, alls staðar nema á höfðinu og klæðast svo klappstýrubúningi í einn dag. Markmiðinu var náð og rakaði hann hár af fótum, nára, handarkrika og sportröndina og klæddist svo fallegum klappstýrubúning í vinnuna, vinnufélögunum til mikillar skemmtunar. Brynja lofaði því að láta aflita augabrúnirnar ef söfnunin færi yfir 500.000 þúsund. Það tókst svo í gær fór Brynja á hárgreiðslustofuna sína og gekk þaðan út með aflitaðar augabrúnir. Brynja viðurkenndi það áður en aflitunin var gerð að hún óttaðist að þær myndu kannski detta af en svo fór ekki og er hún núna með alveg ljósar brúnir, í stíl við hárið.Brynja sýndi auðvitað frá öllu ferlinu á Snapchat í gær, fylgjendum sínum til mikillar gleði.SkjáskotHægt er að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorun í söfnun sem stendur yfir fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. Brynja Dan (brynjadan) er vinsæll áhrifavaldur og með þúsundi fylgjendur á Snapchat og Instagram. Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF. Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp. Erna og Sara skoruðu á þekkta áhrifavalda til að taka áskorunum fyrir þennan góða málstað. Snapparinn Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Gói Sportrönd (goisportrond) lofaði því að ef söfnunin færi yfir 250.000 myndi hann raka af sér líkamshárin, alls staðar nema á höfðinu og klæðast svo klappstýrubúningi í einn dag. Markmiðinu var náð og rakaði hann hár af fótum, nára, handarkrika og sportröndina og klæddist svo fallegum klappstýrubúning í vinnuna, vinnufélögunum til mikillar skemmtunar. Brynja lofaði því að láta aflita augabrúnirnar ef söfnunin færi yfir 500.000 þúsund. Það tókst svo í gær fór Brynja á hárgreiðslustofuna sína og gekk þaðan út með aflitaðar augabrúnir. Brynja viðurkenndi það áður en aflitunin var gerð að hún óttaðist að þær myndu kannski detta af en svo fór ekki og er hún núna með alveg ljósar brúnir, í stíl við hárið.Brynja sýndi auðvitað frá öllu ferlinu á Snapchat í gær, fylgjendum sínum til mikillar gleði.SkjáskotHægt er að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira