Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2017 23:00 20th Century Fox hefur birt auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 sem verður frumsýnd í júní. Þar er Ryan Reynolds aftur að skella sér í rauða samfestinginn og leika ofurhetjuna-ish snaróðu, Deadpool. Auglýsingin er frekar óhefðbundin og er eiginlega ekki hægt að kalla hana stiklu. Þar sýnir Deadpool sinn innri listamann og gerir létt grín að málaranum Bob Ross sem var með þættina Joy of Painting á árum áður. Í enda auglýsingunnar fáum við þó að sjá myndefni úr myndinni sjálfri. Bob „Deadpool“ Ross er samt eiginlega betri.Auglýsingar Reynolds og félaga fyrir fyrstu myndina um Deadpool þóttu einnig frekar óhefðbundnar. Í þetta skiptið virðast framleiðendur myndarinnar ætla að feta svipaðar slóðir. Sem er gott. Þá er rétt að benda sérstaklega á Twittersíðu Deadpool en hann kom nýverið fyrir í tímaritinu Good Houskeeping eins og sjá má á tístinu hér að neðan.Sweet nuts and a creamy clam (dip) always make the Merc's mouth merry. https://t.co/1fGLcvb3T8 @goodhousemag #DeadHouseKeeping pic.twitter.com/JSSJLnIeMd— Deadpool Movie (@deadpoolmovie) November 10, 2017 Svo virðist sem að Reynolds hafi fengið hugmyndina að nýjustu auglýsingu myndarinnar í byrjun ársins. Það er ef marka má tíst frá leikaranum sem hann hefur nú fest efst á síðu sína. Þar birti hann mynd af Bob Ross og sagði að það væri mjög róandi að horfa á hann og notaði hann tiltölulega óviðeigandi líkingu.Bob Ross is very calming. 5 min into this show, it feels like you've been fucked to death by a thousand pillows. pic.twitter.com/UMazluwLui— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) January 17, 2017 Við endum þetta svo á einum þætti af Joy of Painting með Bob Ross. Það er rétt hjá Reynolds að þetta er mjög róandi. Nánast dáleiðandi en birting þessarar greinar tafðist líklega um fimm mínútur þar sem blaðamaður varð dáleiddur af róandi tónum málarans. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13 Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
20th Century Fox hefur birt auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 sem verður frumsýnd í júní. Þar er Ryan Reynolds aftur að skella sér í rauða samfestinginn og leika ofurhetjuna-ish snaróðu, Deadpool. Auglýsingin er frekar óhefðbundin og er eiginlega ekki hægt að kalla hana stiklu. Þar sýnir Deadpool sinn innri listamann og gerir létt grín að málaranum Bob Ross sem var með þættina Joy of Painting á árum áður. Í enda auglýsingunnar fáum við þó að sjá myndefni úr myndinni sjálfri. Bob „Deadpool“ Ross er samt eiginlega betri.Auglýsingar Reynolds og félaga fyrir fyrstu myndina um Deadpool þóttu einnig frekar óhefðbundnar. Í þetta skiptið virðast framleiðendur myndarinnar ætla að feta svipaðar slóðir. Sem er gott. Þá er rétt að benda sérstaklega á Twittersíðu Deadpool en hann kom nýverið fyrir í tímaritinu Good Houskeeping eins og sjá má á tístinu hér að neðan.Sweet nuts and a creamy clam (dip) always make the Merc's mouth merry. https://t.co/1fGLcvb3T8 @goodhousemag #DeadHouseKeeping pic.twitter.com/JSSJLnIeMd— Deadpool Movie (@deadpoolmovie) November 10, 2017 Svo virðist sem að Reynolds hafi fengið hugmyndina að nýjustu auglýsingu myndarinnar í byrjun ársins. Það er ef marka má tíst frá leikaranum sem hann hefur nú fest efst á síðu sína. Þar birti hann mynd af Bob Ross og sagði að það væri mjög róandi að horfa á hann og notaði hann tiltölulega óviðeigandi líkingu.Bob Ross is very calming. 5 min into this show, it feels like you've been fucked to death by a thousand pillows. pic.twitter.com/UMazluwLui— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) January 17, 2017 Við endum þetta svo á einum þætti af Joy of Painting með Bob Ross. Það er rétt hjá Reynolds að þetta er mjög róandi. Nánast dáleiðandi en birting þessarar greinar tafðist líklega um fimm mínútur þar sem blaðamaður varð dáleiddur af róandi tónum málarans.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13 Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13
Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42
Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45
Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10