John Oliver: Þrjár hættulegar aðferðir sem Trump notar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2017 11:15 Að skrúbba kol með svampi er ekki ein af aðferðunum hættulegu sem Oliver bendir á. Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Trump er umdeildur forseti og vekja orð hans oftar en ekki mikla athygli, sem og furðu. Gagnrýni á störf hans virðist þó ekki hafa mikil áhrif á hann en í þættinum fer Oliver yfir þrjú atriði sem Trump beitir til þess að standa af sér gagnrýni. Þá fer hann einnig yfir hvernig þessar aðferðir, sem Oliver telur að séu hættulegar fyrir lýðræðið, hafa lekið yfir í opinbera umræða. Þessar þrjár aðferðir eru eftirfarandiBæta böl með því að benda á eitthvað annaðGrafa undan fjölmiðlumTröllaskapur (Trolling) Í þættinum fer Oliver einnig yfir ræður Trump og hvernig þær séu mörgu leyti óskiljanlegar þegar þær eru lesnar. Til að sýna fram á það notar Oliver meðal annars skilaboðaforritið sem finna má í iPhone til þess að búa til handahófskenndan texta sem fljótt á litið virðist skiljanlegri en margar ræður Trump. Þáttur Oliver er nú í hléi fram á næsta ár en þangað til hefur Oliver keypt auglýsingar á sjónvarpsstöðina Fox News, sem Trump horfir reglulega á, til þess að fræða hann um ýmis grundvallaratriði sem forseta Bandaríkjanna er hollt að hafa í huga.Sjá má innslagið hér fyrir neðan. Last Week Tonight er á dagskrár Stöðvar 2 á þriðjudögum. Tengdar fréttir John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Trump er umdeildur forseti og vekja orð hans oftar en ekki mikla athygli, sem og furðu. Gagnrýni á störf hans virðist þó ekki hafa mikil áhrif á hann en í þættinum fer Oliver yfir þrjú atriði sem Trump beitir til þess að standa af sér gagnrýni. Þá fer hann einnig yfir hvernig þessar aðferðir, sem Oliver telur að séu hættulegar fyrir lýðræðið, hafa lekið yfir í opinbera umræða. Þessar þrjár aðferðir eru eftirfarandiBæta böl með því að benda á eitthvað annaðGrafa undan fjölmiðlumTröllaskapur (Trolling) Í þættinum fer Oliver einnig yfir ræður Trump og hvernig þær séu mörgu leyti óskiljanlegar þegar þær eru lesnar. Til að sýna fram á það notar Oliver meðal annars skilaboðaforritið sem finna má í iPhone til þess að búa til handahófskenndan texta sem fljótt á litið virðist skiljanlegri en margar ræður Trump. Þáttur Oliver er nú í hléi fram á næsta ár en þangað til hefur Oliver keypt auglýsingar á sjónvarpsstöðina Fox News, sem Trump horfir reglulega á, til þess að fræða hann um ýmis grundvallaratriði sem forseta Bandaríkjanna er hollt að hafa í huga.Sjá má innslagið hér fyrir neðan. Last Week Tonight er á dagskrár Stöðvar 2 á þriðjudögum.
Tengdar fréttir John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03
John Oliver snýr aftur: Laumar staðreyndum í auglýsingahlé uppáhaldsþátta Trump Háðfuglinn John Oliver sneri aftur á öldur ljósvakans í gær með þátt sinn Last Week Tonight. Donald Trump og samband Bandaríkjaforseta við sannleikann og staðreyndir var í brennidepli. 13. febrúar 2017 10:30