Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Kjartan Kjartansson skrifar 29. nóvember 2017 12:45 Fegurð jarðarinnar í biksvörtum geimnum eins og hún kom fyrir sjónir Bresnik í geimgöngu hans. Randy Bresnik Bandaríski geimfarinn Randy Bresnik gat ekki stillt sig um að dást að útsýninu þegar hann fór í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu á dögunum. Myndband sem hann tók af jörðinni úr geimnum hefur verið deilt af þúsundum netverja. Tilgangur geimgöngku Bresnik var að lagfæra vélarm utan á geimstöðinni. Á leiðinni beindi geimfarinn GoPro-myndavél sinni að jörðinni, hundruð kílómetra fyrir neðan hann. „Stundum verður maður bara að taka tíma í að njóta fegurðar jarðarinnar okkar í #geimgöngu,“ tísti Bresnik með myndbandinu á mánudag.Sometimes on a #spacewalk, you just have to take a moment to enjoy the beauty of our planet Earth. pic.twitter.com/liTnCB60c9— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 27 November 2017 Bresnik hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí, að því er segir í frétt Washington Post. Leiðangri hans þar lýkur í desember. Á meðan hann hefur verið um borð hefur hann oft deilt myndum af jörðinni sem teknar voru í geimstöðinni við hlið mynda af sömu stöðum á jörðu niðri undir myllumerkinu #EinnHeimurMörgSjónarhorn [e. #OneWorldManyViews]Fuji-San or Mt Fuji, from any altitude an iconic symbol of Japan, rising 3,776m above the ground just west of Tokyo. #OneWorldManyViews pic.twitter.com/SSTgk0zg19— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 20 November 2017 Vísindi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Bandaríski geimfarinn Randy Bresnik gat ekki stillt sig um að dást að útsýninu þegar hann fór í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu á dögunum. Myndband sem hann tók af jörðinni úr geimnum hefur verið deilt af þúsundum netverja. Tilgangur geimgöngku Bresnik var að lagfæra vélarm utan á geimstöðinni. Á leiðinni beindi geimfarinn GoPro-myndavél sinni að jörðinni, hundruð kílómetra fyrir neðan hann. „Stundum verður maður bara að taka tíma í að njóta fegurðar jarðarinnar okkar í #geimgöngu,“ tísti Bresnik með myndbandinu á mánudag.Sometimes on a #spacewalk, you just have to take a moment to enjoy the beauty of our planet Earth. pic.twitter.com/liTnCB60c9— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 27 November 2017 Bresnik hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí, að því er segir í frétt Washington Post. Leiðangri hans þar lýkur í desember. Á meðan hann hefur verið um borð hefur hann oft deilt myndum af jörðinni sem teknar voru í geimstöðinni við hlið mynda af sömu stöðum á jörðu niðri undir myllumerkinu #EinnHeimurMörgSjónarhorn [e. #OneWorldManyViews]Fuji-San or Mt Fuji, from any altitude an iconic symbol of Japan, rising 3,776m above the ground just west of Tokyo. #OneWorldManyViews pic.twitter.com/SSTgk0zg19— Randy Bresnik (@AstroKomrade) 20 November 2017
Vísindi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira