Kunnugleg andlit í nýrri stiklu Mamma Mia! Here We Go Again Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2018 11:17 Dominic Cooper og Amanda Seyfried snúa aftur. Universal birti í morgun nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. Í stiklunni má sjá kunnugleg andlit sem aðdáendur þekkja úr fyrri myndinni sem kom út 2008, meðal annars Meryl Streep, Amanda Seyfried, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård, Colin Firth, Dominic Cooper, Julie Walters, Christine Barandski og fleiri. Þá mun Lily James fara með hlutverk Donnu á sínum yngri árum, en Streep túlkaði Donnu í fyrri myndinni. Andy Garcia leika Fernando nokkurn, en eitt af þekktari lögum ABBA ber einmitt sama nafn. Auk þess mun hin eina sanna Cher fara með hlutverk ömmu Sophie. Sjá má stikluna að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Universal birti í morgun nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. Í stiklunni má sjá kunnugleg andlit sem aðdáendur þekkja úr fyrri myndinni sem kom út 2008, meðal annars Meryl Streep, Amanda Seyfried, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård, Colin Firth, Dominic Cooper, Julie Walters, Christine Barandski og fleiri. Þá mun Lily James fara með hlutverk Donnu á sínum yngri árum, en Streep túlkaði Donnu í fyrri myndinni. Andy Garcia leika Fernando nokkurn, en eitt af þekktari lögum ABBA ber einmitt sama nafn. Auk þess mun hin eina sanna Cher fara með hlutverk ömmu Sophie. Sjá má stikluna að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Stikla úr nýju Mamma Mia myndinni loks komin Universal Pictures hefur loks birt stiklu úr framhaldsmynd Mamma Mia!, Mamma Mia! Here We Go Again, sem frumsýnd verður í júlí á næsta ári. 21. desember 2017 13:22