Áhugastjörnufræðingur fann týnt gervitungl Kjartan Kjartansson skrifar 1. febrúar 2018 13:44 IMAGE-geimfarið sendi meðal annars myndir af miklum sólstormi til jarðar árið 2000. NASA IMAGE-gervitunglið sem bandaríska geimvísindastofnunina NASA missti samband við fyrir tólf árum er komið í leitirnar þökk sé áhugastjörnufræðingi í Kanada. Svo virðist sem að hluti af stýrikerfi geimfarsins sé enn í gangi. Scott Tilley, áhugastjörnufræðingur í Kanada, var að leita að ummerkjum um leynilegan leiðangur á vegum SpaceX-geimferðafyrirtækisins sem mistókst í janúar þegar hann rakst á merki frá óþekktu gervitungli. Tilley komst að því að merkið kæmi frá NASA-geimfari og leiddi líkum að því að þar væri IMAGE-geimfarið á ferðinni. Starfsmenn NASA könnuðu málið í kjölfarið og beindu neti útvarpssjónauka sinna að uppsprettu merkisins. Fundur geimfarsins var staðfestur í kjölfarið, að því er segir í frétt CNN. Ekki var nóg með það heldur kom í ljós að hluti af aðalstýrikerfinu var enn virkur. IMAGE var skotið á loft í mars árið 2000 með það að markmiði að rannsaka segulsvið jarðarinnar. Leiðangurinn heppnaðist og gerðu vísindamenn fjölda uppgötvana með gögnunum sem IMAGE sendi til jarðar. Upphaflega átti leiðangurinn að standa yfir í tvö ár en hann var framlengdur. Samband tapaðist skyndilega við geimfarið í desember árið 2005. NASA taldi þá að eitthvað hefði hent orkuforða geimfarsins og það orðið óstarfhæft. Nú ætlar NASA að halda áfram að greina gögn frá geimfarinu og reyna að ná stjórn á því aftur. Tækni Vísindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
IMAGE-gervitunglið sem bandaríska geimvísindastofnunina NASA missti samband við fyrir tólf árum er komið í leitirnar þökk sé áhugastjörnufræðingi í Kanada. Svo virðist sem að hluti af stýrikerfi geimfarsins sé enn í gangi. Scott Tilley, áhugastjörnufræðingur í Kanada, var að leita að ummerkjum um leynilegan leiðangur á vegum SpaceX-geimferðafyrirtækisins sem mistókst í janúar þegar hann rakst á merki frá óþekktu gervitungli. Tilley komst að því að merkið kæmi frá NASA-geimfari og leiddi líkum að því að þar væri IMAGE-geimfarið á ferðinni. Starfsmenn NASA könnuðu málið í kjölfarið og beindu neti útvarpssjónauka sinna að uppsprettu merkisins. Fundur geimfarsins var staðfestur í kjölfarið, að því er segir í frétt CNN. Ekki var nóg með það heldur kom í ljós að hluti af aðalstýrikerfinu var enn virkur. IMAGE var skotið á loft í mars árið 2000 með það að markmiði að rannsaka segulsvið jarðarinnar. Leiðangurinn heppnaðist og gerðu vísindamenn fjölda uppgötvana með gögnunum sem IMAGE sendi til jarðar. Upphaflega átti leiðangurinn að standa yfir í tvö ár en hann var framlengdur. Samband tapaðist skyndilega við geimfarið í desember árið 2005. NASA taldi þá að eitthvað hefði hent orkuforða geimfarsins og það orðið óstarfhæft. Nú ætlar NASA að halda áfram að greina gögn frá geimfarinu og reyna að ná stjórn á því aftur.
Tækni Vísindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira