Seinni bylgjan: Klipptur og límdur stuldur hjá Karen með 33 sekúndna millibili Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. febrúar 2018 16:00 Karen Knútsdóttir átti frábæra innkomu hjá Fram í stórleik Reykjavíkurrisanna Fram og Vals í Olís-deild kvenna á sunnudagskvöldið. Karen leysti svolítið af í vinstri skyttunni þar sem Ragnheiður Júlíusdóttir fann sig engan vegin en landsliðsfyrirliðinn skoraði sjö mörk úr tólf skotum, gaf eina stoðsendingu, fiskaði eitt víti og stal þremur boltum. „Það þurfti að gera þetta [skipta Karen inn]. Hlutirnir voru ekki að ganga hjá Ragnheiði, vörnin var aðeins með hana. Þá bara létu þær þetta fljóta á móti þessari afturliggjandi vörn og það var að svínvirka,“ sagði Sigfús Sigurðsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Framliðið hreyfði stóru stelpurnar hjá Val og leyfði léttleikandi spili að ganga,“ sagði Sigfús. Skemmtilegt atvik kom upp í seinni hálfleik þegar að Karen komst inn í tvær sendingar í röð frá Morgan Marie Þorkelsdóttur, en aðeins 33 sekúndur liðu á milli stolnu boltanna. Atvikin voru alveg eins, eða eins og þetta hefði verið klippt og límt. Þetta allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30 Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Karen Knútsdóttir átti frábæra innkomu hjá Fram í stórleik Reykjavíkurrisanna Fram og Vals í Olís-deild kvenna á sunnudagskvöldið. Karen leysti svolítið af í vinstri skyttunni þar sem Ragnheiður Júlíusdóttir fann sig engan vegin en landsliðsfyrirliðinn skoraði sjö mörk úr tólf skotum, gaf eina stoðsendingu, fiskaði eitt víti og stal þremur boltum. „Það þurfti að gera þetta [skipta Karen inn]. Hlutirnir voru ekki að ganga hjá Ragnheiði, vörnin var aðeins með hana. Þá bara létu þær þetta fljóta á móti þessari afturliggjandi vörn og það var að svínvirka,“ sagði Sigfús Sigurðsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Framliðið hreyfði stóru stelpurnar hjá Val og leyfði léttleikandi spili að ganga,“ sagði Sigfús. Skemmtilegt atvik kom upp í seinni hálfleik þegar að Karen komst inn í tvær sendingar í röð frá Morgan Marie Þorkelsdóttur, en aðeins 33 sekúndur liðu á milli stolnu boltanna. Atvikin voru alveg eins, eða eins og þetta hefði verið klippt og límt. Þetta allt má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30 Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30
Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00
Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00