Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 21:49 Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. Skjáskot af RÚV „Við tileinkum þessum vinkonum okkar úr kvennafangelsinu þessi verðlaun,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir sem tók við Edduverðlaununum sem hún og aðstandendur sjónvarpsþáttaraðarinnar Fangar hlutu fyrir leikið sjónvarpsefni. Edduverðlaunin eru í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin eru uppskeruhátíð íslensku sjónvarps-og kvikmyndaakademíunnar og í kvöld eru verðlaun veitt í tuttugu og sex flokkum auk heiðursverðlauna Eddunnar. Fangar er íslensk þáttaröð sem sýnd var á RÚV í ársbyrjun 2017. Þáttaröðin er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nína Daggar Filippusdóttur og fjallar um konur sem sitja inni í kvennafangelsinu í Kópavogi. Ragnar Bragason fer með leikstjórn þáttaraðarinnar og Margrét Örnólfsdóttir skrifaði handritið.Þáttaröðin Fangar er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar Filipusdóttur.Vísir/andri„Í heimi þar sem einni af af hverjum fimm konum er nauðgað og ein af hverjum þremur upplifir kynbundið ofbeldi á lífsleiðinni er þörf fyrir byltingu. Það er sláandi staðreynd að konur í fangelsum hafa næstum undantekningarlaust upplifað kynbundið ofbeldi,“ segir Unnur Ösp í þakkarræðu sinni. Það hafi fyrst og fremst verið fyrir kvenfanga sem þær hafi gert sjónvarpsþáttaseríuna. Eftir að hafa varið tíma með konunum og heyrt sögur þeirra varð ljóst að raddir þeirra þurftu að fá að hljóma. „Við tileinkum þeim verðlaunin því þær voru uppspretta og innblástur sjónvarpsþáttaseríu sem við, hér öll sem stöndum á sviðinu, erum nú stolt af að kynna fyrir heimsbyggðinni, mitt í ólgandi byltingu.“ Eddan Tengdar fréttir Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
„Við tileinkum þessum vinkonum okkar úr kvennafangelsinu þessi verðlaun,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir sem tók við Edduverðlaununum sem hún og aðstandendur sjónvarpsþáttaraðarinnar Fangar hlutu fyrir leikið sjónvarpsefni. Edduverðlaunin eru í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin eru uppskeruhátíð íslensku sjónvarps-og kvikmyndaakademíunnar og í kvöld eru verðlaun veitt í tuttugu og sex flokkum auk heiðursverðlauna Eddunnar. Fangar er íslensk þáttaröð sem sýnd var á RÚV í ársbyrjun 2017. Þáttaröðin er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nína Daggar Filippusdóttur og fjallar um konur sem sitja inni í kvennafangelsinu í Kópavogi. Ragnar Bragason fer með leikstjórn þáttaraðarinnar og Margrét Örnólfsdóttir skrifaði handritið.Þáttaröðin Fangar er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar Filipusdóttur.Vísir/andri„Í heimi þar sem einni af af hverjum fimm konum er nauðgað og ein af hverjum þremur upplifir kynbundið ofbeldi á lífsleiðinni er þörf fyrir byltingu. Það er sláandi staðreynd að konur í fangelsum hafa næstum undantekningarlaust upplifað kynbundið ofbeldi,“ segir Unnur Ösp í þakkarræðu sinni. Það hafi fyrst og fremst verið fyrir kvenfanga sem þær hafi gert sjónvarpsþáttaseríuna. Eftir að hafa varið tíma með konunum og heyrt sögur þeirra varð ljóst að raddir þeirra þurftu að fá að hljóma. „Við tileinkum þeim verðlaunin því þær voru uppspretta og innblástur sjónvarpsþáttaseríu sem við, hér öll sem stöndum á sviðinu, erum nú stolt af að kynna fyrir heimsbyggðinni, mitt í ólgandi byltingu.“
Eddan Tengdar fréttir Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14