Flókinn kapall framundan á Ítalíu Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. mars 2018 06:35 Enginn flokkur eða bandalag hlaut afgerandi kosningu í gær. Vísir/Getty Svo virðist sem Ítalir þurfi að klambra saman samsteypustjórn eftir þingkosningar sem fram fóru í landinu í gær. Ef marka má útgönguspár virðast hægri- og þjóðernisflokkar hafa notið mestrar hylli. Allt stefnir þannig í að hægriflokkabandalag fyrrverandi forsætisráðherrans Silvio Berlusconi, Forza Italia, hljóti flest þingsæti. Búist er við að bandalagið hljóti á bilinu 248 til 268 sæti, sem þó er töluvert frá þeim 316 sætum sem þarf til að mynda meirihluta á ítalska þinginu. Fimmstjörnuhreyfingin, sem stofnuð var af grínistanum Beppe Grillo, er hins vegar stærsti einstaki flokkurinn að loknum kosningunum. Fimmstjarnan berst fyrir auknu beinu lýðræði, verndun umhverfisins og hefur efasemdir um samstarf við Evrópu.Sjá einnig: Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnarFormaður Fimmstjörnuhreyfingarinnar sem og formaður Forza Italia hafa þvertekið fyrir samstarf að kosningunum loknum. Stjórnmálagreinendur gera því ráð fyrir að framundan séu erfiðar stjórnarmyndunarviðræður sem gæti tekið vikur að leysa. Það sé þó alltaf möguleiki á að blása til nýrra kosninga. Hvort það skili skýrari niðurstöðum verður þó að teljast ólíklegt. Ítölsk stjórnmál hafa lengi verið flókin og sveiflukennd. Skýrasta dæmi þess er að frá stríðslokum hafa 65 ríkisstjórnir farið með tögl og hagldir í landinu.Ítalega greiningu Vísis á ítölsku kosningunum má nálgast hér. Tengdar fréttir Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnar Þingkosningar fara fram á Ítalíu um helgina. Allt bendir til þess að enginn augljós sigurvegari komi upp úr kjörkössunum sem dýpkar enn óvissuna í ítölsku stjórnmála- og efnahagslífi. 3. mars 2018 09:00 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Svo virðist sem Ítalir þurfi að klambra saman samsteypustjórn eftir þingkosningar sem fram fóru í landinu í gær. Ef marka má útgönguspár virðast hægri- og þjóðernisflokkar hafa notið mestrar hylli. Allt stefnir þannig í að hægriflokkabandalag fyrrverandi forsætisráðherrans Silvio Berlusconi, Forza Italia, hljóti flest þingsæti. Búist er við að bandalagið hljóti á bilinu 248 til 268 sæti, sem þó er töluvert frá þeim 316 sætum sem þarf til að mynda meirihluta á ítalska þinginu. Fimmstjörnuhreyfingin, sem stofnuð var af grínistanum Beppe Grillo, er hins vegar stærsti einstaki flokkurinn að loknum kosningunum. Fimmstjarnan berst fyrir auknu beinu lýðræði, verndun umhverfisins og hefur efasemdir um samstarf við Evrópu.Sjá einnig: Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnarFormaður Fimmstjörnuhreyfingarinnar sem og formaður Forza Italia hafa þvertekið fyrir samstarf að kosningunum loknum. Stjórnmálagreinendur gera því ráð fyrir að framundan séu erfiðar stjórnarmyndunarviðræður sem gæti tekið vikur að leysa. Það sé þó alltaf möguleiki á að blása til nýrra kosninga. Hvort það skili skýrari niðurstöðum verður þó að teljast ólíklegt. Ítölsk stjórnmál hafa lengi verið flókin og sveiflukennd. Skýrasta dæmi þess er að frá stríðslokum hafa 65 ríkisstjórnir farið með tögl og hagldir í landinu.Ítalega greiningu Vísis á ítölsku kosningunum má nálgast hér.
Tengdar fréttir Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnar Þingkosningar fara fram á Ítalíu um helgina. Allt bendir til þess að enginn augljós sigurvegari komi upp úr kjörkössunum sem dýpkar enn óvissuna í ítölsku stjórnmála- og efnahagslífi. 3. mars 2018 09:00 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnar Þingkosningar fara fram á Ítalíu um helgina. Allt bendir til þess að enginn augljós sigurvegari komi upp úr kjörkössunum sem dýpkar enn óvissuna í ítölsku stjórnmála- og efnahagslífi. 3. mars 2018 09:00