„Á Íslandi hefðu grunnskólabörn bara gengið í skólann og gengið til baka“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. mars 2018 19:15 Útgöngubanni hefur verið aflétt á Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk yfir landið í gær. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum hafa aðstæður þar ytra verið afar erfiðar í dag og lágu almenningssamgöngur niðri að mestu leiti. Íslendingar sem búsettir eru í Írlandi segja þó storminn hafa verið hefðbundinn íslenskan vetrarbyl. Um 23.000 heimili voru án rafmagns í nótt eftir að stormurinn Emma gekk yfir Írland. Skemmdir urðu á raforkukerfinu á einum 190 stöðum. Ástandið var einna verst í höfuðborginni Dublin. „Allir foreldrar voru heima með börnunum. Allir skólar eru búnir að vera lokaðir frá miðvikudegi til föstudags,“ segir sr. Ása Björk Ólafsdóttir, íbúi í Dublin. Yfir hundrað manns komið fyrir í hjálparmiðstöð vegna veðursins og var reynt að koma sem flestum fyrir í öruggt skjól. Í Galway á Vestur-Írlandi býr Sigurjón Sveinsson ásamt fjölskyldu en þar voru um fimm þúsund manns án vatns. „Þeir lokuðu í gær þrátt fyrir að það væri appelísugul viðvörun en snjórinn var ekki nema fimm sentimetrar. En í dag hefur verið töluvert mikill snjór,“ segir Sigurjón. „Á Íslandi hefðu grunnskólabörn bara gengið í skólann og gegnið til baka,“ segir Ása.Fjölskylda Ásu lék sér í snjónum.Mynd/Sigurjón SveinssonMiklar samgöngutruflanir hafa orðið á Írlandi og suðurhluta Bretlands, sem og annars staðar í Evrópu og Skandinavíu vegna óveðursins og þurftu farþegar í lest á leið til Lundúna að dúsa um borð í nótt í miklum kulda eftir að rafmagn fór af. „Við vorum í fjórtán til fimmtán klukkustundir, eitthvað svoleiðis. Eg er samt ekki viss,“ segði Philip Brown, farþegi í lestinni. Umferð stöðvaðist á hraðbrautum á nokkrum stöðum og aðalflugvöllurinn í Dublin var lokaður en rauð veðurviðvörun hefur verið vegna snjókomunnar en búist er við að það snjói til sunnudags. Í fyrsta skipti í þrjátíu ár var breski herinn kallaður út til aðstoðar vegna veðursins. Ekki færi en 70 hafa látist vegna stormsins síðustu daga. Kulda tíð er á fleiri stöðum og til að mynda snjóaði í Feneyjum, Sviss, Úkraínu og hefur hvert kuldametið fallið á fætur öðru. Kaldast hefur verið í Noregi en þar fór frostið niður í fjörutíu og tvær gráður síðustu nótt. Á Írlandi var náði jafnfallinn snjór allt að 90 cm dýpt og er það mesta snjókoma þar í landi frá árinu 1982. Það sem veldur þessum óvenjulega veðurfari í Evrópu og Skandinavíu er truflun í hálofta loftstraumnum sem gerir það að verkum að hringrásin sem yfirleitt heldur utan um kaldasta loftið yfir Norðurpólnum flæðir til suðurs. Veður Tengdar fréttir Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. 27. febrúar 2018 15:15 Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólahringa. 27. febrúar 2018 21:15 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Útgöngubanni hefur verið aflétt á Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk yfir landið í gær. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum hafa aðstæður þar ytra verið afar erfiðar í dag og lágu almenningssamgöngur niðri að mestu leiti. Íslendingar sem búsettir eru í Írlandi segja þó storminn hafa verið hefðbundinn íslenskan vetrarbyl. Um 23.000 heimili voru án rafmagns í nótt eftir að stormurinn Emma gekk yfir Írland. Skemmdir urðu á raforkukerfinu á einum 190 stöðum. Ástandið var einna verst í höfuðborginni Dublin. „Allir foreldrar voru heima með börnunum. Allir skólar eru búnir að vera lokaðir frá miðvikudegi til föstudags,“ segir sr. Ása Björk Ólafsdóttir, íbúi í Dublin. Yfir hundrað manns komið fyrir í hjálparmiðstöð vegna veðursins og var reynt að koma sem flestum fyrir í öruggt skjól. Í Galway á Vestur-Írlandi býr Sigurjón Sveinsson ásamt fjölskyldu en þar voru um fimm þúsund manns án vatns. „Þeir lokuðu í gær þrátt fyrir að það væri appelísugul viðvörun en snjórinn var ekki nema fimm sentimetrar. En í dag hefur verið töluvert mikill snjór,“ segir Sigurjón. „Á Íslandi hefðu grunnskólabörn bara gengið í skólann og gegnið til baka,“ segir Ása.Fjölskylda Ásu lék sér í snjónum.Mynd/Sigurjón SveinssonMiklar samgöngutruflanir hafa orðið á Írlandi og suðurhluta Bretlands, sem og annars staðar í Evrópu og Skandinavíu vegna óveðursins og þurftu farþegar í lest á leið til Lundúna að dúsa um borð í nótt í miklum kulda eftir að rafmagn fór af. „Við vorum í fjórtán til fimmtán klukkustundir, eitthvað svoleiðis. Eg er samt ekki viss,“ segði Philip Brown, farþegi í lestinni. Umferð stöðvaðist á hraðbrautum á nokkrum stöðum og aðalflugvöllurinn í Dublin var lokaður en rauð veðurviðvörun hefur verið vegna snjókomunnar en búist er við að það snjói til sunnudags. Í fyrsta skipti í þrjátíu ár var breski herinn kallaður út til aðstoðar vegna veðursins. Ekki færi en 70 hafa látist vegna stormsins síðustu daga. Kulda tíð er á fleiri stöðum og til að mynda snjóaði í Feneyjum, Sviss, Úkraínu og hefur hvert kuldametið fallið á fætur öðru. Kaldast hefur verið í Noregi en þar fór frostið niður í fjörutíu og tvær gráður síðustu nótt. Á Írlandi var náði jafnfallinn snjór allt að 90 cm dýpt og er það mesta snjókoma þar í landi frá árinu 1982. Það sem veldur þessum óvenjulega veðurfari í Evrópu og Skandinavíu er truflun í hálofta loftstraumnum sem gerir það að verkum að hringrásin sem yfirleitt heldur utan um kaldasta loftið yfir Norðurpólnum flæðir til suðurs.
Veður Tengdar fréttir Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. 27. febrúar 2018 15:15 Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólahringa. 27. febrúar 2018 21:15 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. 27. febrúar 2018 15:15
Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólahringa. 27. febrúar 2018 21:15
Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00