Framleiðendur Westworld hrekktu aðdáendur hressilega Samúel Karl Ólason skrifar 10. apríl 2018 09:30 Vísir/HBO Framleiðendur þáttanna Westworld tóku sig til og hrekktu aðdáendur sína í gær. Lisa Joy og Johnathan Nolan, höfundar þáttanna, sögðu á Reddit í gær að í stað þess að láta áhorfendur velta vöngum yfir því hvað myndi gerast í annarri þáttaröð, myndu þau segja fólki frá öllum helstu vendipunktum þáttaraðarinnar í myndbandi. Það er, ef færsla þeirra á Reddit fengi þúsund „like“.Í færslunni veltu þau vöngum yfir kenningum og vangaveltum áhorfenda og hvort þar væri um spennuspilla að ræða. Nefndu þau Game of Thrones þættina og hvernig þeir sem hefðu lesið bækurnar héldu því leyndu fyrir öðrum hvað myndi gerast í Westeros. Því ætluðu þau að sýna fólki á Reddit hvernig þættirnir myndu fara og þá gætu þeir sem vissu það, varið hina frá spennuspillum. Færslan fékk fljótt þúsund „like“ og eru þau nú tæplega þrjú þúsund, um fjórtán tímum eftir að hún var sett inn. Lisa og Johnathan stóðu við stóru orðin og birtu myndbandið. Þar má heyra rödd leikarans Jeffrey Wright, sem leikur Bernard, og segir hann þáttaröðina byrja á því að Bernard vakni á ströndu og viti ekki hvernig hann komst þangað. Spennan magnast í um mínútu og þá sjáum við þær Evan Rachel Wood og Angelu Sarafyan við píanó. Sarafyan spilar og Wood byrjar að syngja lagið Never Gonna Give You Up eftir Rick Astley. Þar á eftir má sjá hund sitja við píanó í um það bil 20 mínútur. Þeim tókst því að hrekkja þúsundir áhorfenda og aðdáenda Westworld. Hrekkur þessi gengur undir nafninu Rickrolling og snýr hann að því að plata fólk til að hlusta á umrætt lag. Myndbandið má sjá hér að neðan en það verður að segjast að þær Sarafyan og Wood flytja lagið einkar vel. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Comic-Con: Frumsýndu fyrstu stikluna úr annarri þáttaröð Westworld Stiklan var frumsýnd á Comic-Con ráðstefnunni sem nú fer fram í San Diego í Kaliforníu. 23. júlí 2017 11:17 Westworld: Spurningar og svör Farið yfir spurningar sem sitja eftir þegar við hefjum hina löngu bið eftir næstu þáttaröð. 7. desember 2016 15:00 Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar Emmy-tilnefningar Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag. 13. júlí 2017 16:30 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Framleiðendur þáttanna Westworld tóku sig til og hrekktu aðdáendur sína í gær. Lisa Joy og Johnathan Nolan, höfundar þáttanna, sögðu á Reddit í gær að í stað þess að láta áhorfendur velta vöngum yfir því hvað myndi gerast í annarri þáttaröð, myndu þau segja fólki frá öllum helstu vendipunktum þáttaraðarinnar í myndbandi. Það er, ef færsla þeirra á Reddit fengi þúsund „like“.Í færslunni veltu þau vöngum yfir kenningum og vangaveltum áhorfenda og hvort þar væri um spennuspilla að ræða. Nefndu þau Game of Thrones þættina og hvernig þeir sem hefðu lesið bækurnar héldu því leyndu fyrir öðrum hvað myndi gerast í Westeros. Því ætluðu þau að sýna fólki á Reddit hvernig þættirnir myndu fara og þá gætu þeir sem vissu það, varið hina frá spennuspillum. Færslan fékk fljótt þúsund „like“ og eru þau nú tæplega þrjú þúsund, um fjórtán tímum eftir að hún var sett inn. Lisa og Johnathan stóðu við stóru orðin og birtu myndbandið. Þar má heyra rödd leikarans Jeffrey Wright, sem leikur Bernard, og segir hann þáttaröðina byrja á því að Bernard vakni á ströndu og viti ekki hvernig hann komst þangað. Spennan magnast í um mínútu og þá sjáum við þær Evan Rachel Wood og Angelu Sarafyan við píanó. Sarafyan spilar og Wood byrjar að syngja lagið Never Gonna Give You Up eftir Rick Astley. Þar á eftir má sjá hund sitja við píanó í um það bil 20 mínútur. Þeim tókst því að hrekkja þúsundir áhorfenda og aðdáenda Westworld. Hrekkur þessi gengur undir nafninu Rickrolling og snýr hann að því að plata fólk til að hlusta á umrætt lag. Myndbandið má sjá hér að neðan en það verður að segjast að þær Sarafyan og Wood flytja lagið einkar vel.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Comic-Con: Frumsýndu fyrstu stikluna úr annarri þáttaröð Westworld Stiklan var frumsýnd á Comic-Con ráðstefnunni sem nú fer fram í San Diego í Kaliforníu. 23. júlí 2017 11:17 Westworld: Spurningar og svör Farið yfir spurningar sem sitja eftir þegar við hefjum hina löngu bið eftir næstu þáttaröð. 7. desember 2016 15:00 Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar Emmy-tilnefningar Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag. 13. júlí 2017 16:30 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Comic-Con: Frumsýndu fyrstu stikluna úr annarri þáttaröð Westworld Stiklan var frumsýnd á Comic-Con ráðstefnunni sem nú fer fram í San Diego í Kaliforníu. 23. júlí 2017 11:17
Westworld: Spurningar og svör Farið yfir spurningar sem sitja eftir þegar við hefjum hina löngu bið eftir næstu þáttaröð. 7. desember 2016 15:00
Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar Emmy-tilnefningar Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag. 13. júlí 2017 16:30