NASA og ESA ætla að reyna að koma sýnum frá Mars til jarðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2018 22:22 Reikistjarnan Mars. Vísir/Getty Evrópska geimstofnunin ESA og bandaríska geimvísindastofnunin NASA skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að kanna möguleikana á tilraunum til þess að koma sýnum frá jarðvegi Mars til jarðarinnar. Fram kemur í frétt á vef ESA að margar spennandi uppgötvanir hafi verið gerðar með hjálp geimfara á sporbaug í kringum og á yfirborði Mars, sem hafi aukið skilning fólks á plánetunni. Næsta skref væri því að koma sýnum hingað til jarðar til þess að hægt væri að greina þau á rannsóknarstofum. Þetta verður ekki auðvelt verkefni og er talið að það þurfi að senda að minnsta kosti þrjár geimflaugar frá jörðu. Einnig þyrfti að skjóta upp geimfari frá yfirborði Mars, sem hefur aldrei áður verið gert. Stefnt er að því að fyrsti leiðangurinn verði þannig að könnunarjeppi á vegum NASA, nái í jarðvegssýni í 31 ílát á stærð við penna árið 2020. Sýnunum verður svo komið fyrir og þau sótt síðar og flutt til jarðar. Árið 2021 myndi svo ExoMars könnunarjeppinn, sem stefnt er á að lendi á Mars árið 2021, bora tvo metra niður í jarðveginn til þess að leita að ummerkjum um líf. Næsta verkefni væri svo að láta geimfar lenda á svipuðum slóðum og safna sýnunum saman og setja þau í ílát sem yrði skotið frá Mars. Þriðji leiðangurinn myndi svo snúast um að sækja sýnin og koma þeim til Bandaríkjanna. Þar væru sýnin sett í einangrun og svo rannsökuð af teymi alþjóðlegra vísindamanna. Tengdar fréttir Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Evrópska geimstofnunin ESA og bandaríska geimvísindastofnunin NASA skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að kanna möguleikana á tilraunum til þess að koma sýnum frá jarðvegi Mars til jarðarinnar. Fram kemur í frétt á vef ESA að margar spennandi uppgötvanir hafi verið gerðar með hjálp geimfara á sporbaug í kringum og á yfirborði Mars, sem hafi aukið skilning fólks á plánetunni. Næsta skref væri því að koma sýnum hingað til jarðar til þess að hægt væri að greina þau á rannsóknarstofum. Þetta verður ekki auðvelt verkefni og er talið að það þurfi að senda að minnsta kosti þrjár geimflaugar frá jörðu. Einnig þyrfti að skjóta upp geimfari frá yfirborði Mars, sem hefur aldrei áður verið gert. Stefnt er að því að fyrsti leiðangurinn verði þannig að könnunarjeppi á vegum NASA, nái í jarðvegssýni í 31 ílát á stærð við penna árið 2020. Sýnunum verður svo komið fyrir og þau sótt síðar og flutt til jarðar. Árið 2021 myndi svo ExoMars könnunarjeppinn, sem stefnt er á að lendi á Mars árið 2021, bora tvo metra niður í jarðveginn til þess að leita að ummerkjum um líf. Næsta verkefni væri svo að láta geimfar lenda á svipuðum slóðum og safna sýnunum saman og setja þau í ílát sem yrði skotið frá Mars. Þriðji leiðangurinn myndi svo snúast um að sækja sýnin og koma þeim til Bandaríkjanna. Þar væru sýnin sett í einangrun og svo rannsökuð af teymi alþjóðlegra vísindamanna.
Tengdar fréttir Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18
Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30
Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00