Mótmæltu vægum dómi fyrir hópnauðgun á Spáni Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. apríl 2018 18:53 Frá mótmælunum í dag. vísir/epa Hundruð komu saman fyrir framan hæstarétt Pamplona í norðurhluta Spánar í dag eftir að dómstóllinn dæmdi fimm menn fyrir vægt kynferðisbrot á átján ára gamalli stúlku. Mótmælendur segja dóminn hneyksli en þeir voru dæmdir í níu ára fangelsi með tækifæri til reynslulaunsar eftir fimm ár. Samkvæmt frétt Guardian kalla mennirnir sig la manada, eða úlfahópinn. Þeir buðu stúlkunni að fylgja henni að bílnum hennar en fóru þess í stað með hana inn á byggingu og réðust á hana þar. Árásin var tekin upp að hluta til á síma mannana. Þolandinn var fundinn grátandi á bekk eftir árásina. Hún gat lýst árásarmönnunum fyrir lögreglu og voru mennirnir fimm handteknir daginn eftir. Hverjum þeirra er gert að greiða þolandanum 10 þúsund evrur í miskabætur. Árásin mun hafa átt sér stað fyrir tveimur árum á hinu árlega nautahlaupi í borginni. Mótmælendur eru æfir yfir vægum dómi og telja að mennirnir egi að vera dæmdir fyrir gróft kynferðisbrot enda um hópnauðgun að ræða. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Hundruð komu saman fyrir framan hæstarétt Pamplona í norðurhluta Spánar í dag eftir að dómstóllinn dæmdi fimm menn fyrir vægt kynferðisbrot á átján ára gamalli stúlku. Mótmælendur segja dóminn hneyksli en þeir voru dæmdir í níu ára fangelsi með tækifæri til reynslulaunsar eftir fimm ár. Samkvæmt frétt Guardian kalla mennirnir sig la manada, eða úlfahópinn. Þeir buðu stúlkunni að fylgja henni að bílnum hennar en fóru þess í stað með hana inn á byggingu og réðust á hana þar. Árásin var tekin upp að hluta til á síma mannana. Þolandinn var fundinn grátandi á bekk eftir árásina. Hún gat lýst árásarmönnunum fyrir lögreglu og voru mennirnir fimm handteknir daginn eftir. Hverjum þeirra er gert að greiða þolandanum 10 þúsund evrur í miskabætur. Árásin mun hafa átt sér stað fyrir tveimur árum á hinu árlega nautahlaupi í borginni. Mótmælendur eru æfir yfir vægum dómi og telja að mennirnir egi að vera dæmdir fyrir gróft kynferðisbrot enda um hópnauðgun að ræða.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira