Fjórir hlutir sem þú vissir líklega ekki um Sex and the City Stefán Árni Pálsson skrifar 20. apríl 2018 15:30 Fjórmenningarnir sem slógu rækilega í gegn. vísir/getty Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Carrie Bradshaw var einn aðal karakterinn í þáttunum og var það Sarah Jessica Parker sem fór með hlutverk hennar. Hún átti þrjár bestu vinkonur og voru það leikkonurnar, Kim Cattrall (sem Samantha Jones), Kristin Davis (sem Charlotte York), and Cynthia Nixon (sem Miranda Hobbes) sem fóru með hlutverk þeirra. Þættirnir fjalla í raun um líf þeirra. Inni á vefsíðu Mashable má sjá myndband þar sem farið er yfir fjögur atriði sem aðdáendur þáttanna tóku eflaust ekki eftir. Hér að neðan má sjá þau:1. Fötin kostuðu fimm dollara Klæðnaður Carrie Bradshaw í upphafsatriði þáttanna kostaði fimm dollara.2. Hafnaði hlutverkinu Kim Catrall hafnaði í fyrstu tilboði að leika Samantha í þáttunum. 3. Hælarnir tóku sinn toll Það gat reynst erfitt fyrir Sarah Jessica Parker að ganga um í háhæluðum skóm í 18 tíma löngum tökudögum. Árin liðu og einn daginn kom í ljós að beinin höfðu í raun aðlaðast skónum.4. Blint stefnumót Willie Garson sem lék Stanford Blatch og Sarah Jessica Parker fóru saman blint stefnumót áður en þau byrjuðu að leika saman í þáttunum.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira