Fær kynbundinn launamun greiddan Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 1. maí 2018 22:18 Claire Foy og Matt Smith í hlutverki konungshjónanna bresku. NETFLIX Framleiðendur þáttanna The Crown hafa ákveðið að grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun eftir að upp komst um mikinn launamun milli aðalleikara þáttanna. Með aðalhlutverk í þáttaröðinni, sem fjallar um líf Elísabetar II. Bretadrottningar, fara Claire Foy, í hlutverki Elísabetar, og Matt Smith, í hlutverki Filippusar, manns hennar. Upp komst um launamuninn í mars síðastliðnum og olli hann nokkurri hneykslan þar sem hann kom í kjölfar mikillar umræðu um misjafna aðstöðu kynjanna innan kvikmyndaiðnaðarins. Upplýst hefur verið að Foy muni fá launamuninn greiddan, en samkvæmt Daily Mail er upphæðin um 200 þúsund pund, eða tæpar 28 milljónir íslenskar á núverandi gengi. Framleiðendur þáttanna hafa hingað til viljað halda því fram að launamunurinn skýrist af því að Smith hafi notið meiri velgengi en Foy áður en hann var ráðinn til þáttarins. Foy og Smith munu þó ekki fara með hlutverk konungshjónanna í næstu seríu, en nýir leikarar munu taka við af þeim nú þegar sögupersónurnar færast inn á nýtt aldursskeið. Tengdar fréttir Biðja leikara The Crown afsökunar Segjast bara fulla ábyrgð á launamismuninum. 20. mars 2018 16:25 Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar í The Crown Framleiðendurnir segja frægð Matt Smith hafa átt þátt í því. 13. mars 2018 21:54 Claire Foy tjáir sig um fréttir af launamisréttinu í The Crown Breska leikkonan Claire Foy segir að það hafi ekki komið sér á óvart hversu mikla athygli fregnir af misháum launagreiðslum til aðalleikaranna í þáttunum The Crown fengu á dögunum. 26. mars 2018 13:45 Mest lesið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Framleiðendur þáttanna The Crown hafa ákveðið að grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun eftir að upp komst um mikinn launamun milli aðalleikara þáttanna. Með aðalhlutverk í þáttaröðinni, sem fjallar um líf Elísabetar II. Bretadrottningar, fara Claire Foy, í hlutverki Elísabetar, og Matt Smith, í hlutverki Filippusar, manns hennar. Upp komst um launamuninn í mars síðastliðnum og olli hann nokkurri hneykslan þar sem hann kom í kjölfar mikillar umræðu um misjafna aðstöðu kynjanna innan kvikmyndaiðnaðarins. Upplýst hefur verið að Foy muni fá launamuninn greiddan, en samkvæmt Daily Mail er upphæðin um 200 þúsund pund, eða tæpar 28 milljónir íslenskar á núverandi gengi. Framleiðendur þáttanna hafa hingað til viljað halda því fram að launamunurinn skýrist af því að Smith hafi notið meiri velgengi en Foy áður en hann var ráðinn til þáttarins. Foy og Smith munu þó ekki fara með hlutverk konungshjónanna í næstu seríu, en nýir leikarar munu taka við af þeim nú þegar sögupersónurnar færast inn á nýtt aldursskeið.
Tengdar fréttir Biðja leikara The Crown afsökunar Segjast bara fulla ábyrgð á launamismuninum. 20. mars 2018 16:25 Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar í The Crown Framleiðendurnir segja frægð Matt Smith hafa átt þátt í því. 13. mars 2018 21:54 Claire Foy tjáir sig um fréttir af launamisréttinu í The Crown Breska leikkonan Claire Foy segir að það hafi ekki komið sér á óvart hversu mikla athygli fregnir af misháum launagreiðslum til aðalleikaranna í þáttunum The Crown fengu á dögunum. 26. mars 2018 13:45 Mest lesið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar í The Crown Framleiðendurnir segja frægð Matt Smith hafa átt þátt í því. 13. mars 2018 21:54
Claire Foy tjáir sig um fréttir af launamisréttinu í The Crown Breska leikkonan Claire Foy segir að það hafi ekki komið sér á óvart hversu mikla athygli fregnir af misháum launagreiðslum til aðalleikaranna í þáttunum The Crown fengu á dögunum. 26. mars 2018 13:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein