Japanskir Búðarþjófar fengu Gullpálmann á Cannes Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2018 22:41 Hirozaku Kore-edu leikstýrði Búðarþjófunum. Vísir/AFP Fjölskyldudramað „Búðarþjófarnir“ eftir japanska leikstjórann Hirozaku Kore-edu hlaut Gullpálmann eftirsótta sem besta myndin á Cannes-kvikmyndahátíðinni í dag. Háðsádeila bandaríska leikstjórans Spike Lee um svartan Ku Klux Klan-liða hafnaði í öðru sæti. Ástralska leikkonan Cate Blanchett var formaður dómnefndarinnar að þessu sinni og tilkynnti hún um valið á verðlaunahöfunum í dag. Hún sagði það hafa verið „sársaukafullt“ að þurfa að gera upp á milli myndanna sem kepptu um Gullpálmann, svo hörð hafi samkeppnin verið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Pólski leikstjórinn Pawel Pawlikowski var valinn besti leikstjórinn fyrir mynd sína „Kalda stríðið“ og ítalski leikarinn Marcello Fonte var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni „Hundamaðurinn“. „Kona fer í stríð“, kvikmynd Benedikts Erlingssonar og Ólafs Egils Egilssonar vann til svonefndra SACD-verðlauna samtaka handritshöfunda og tónskálda í tengslum við hátíðina í Cannes. Cannes Menning Tengdar fréttir Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 „Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fjölskyldudramað „Búðarþjófarnir“ eftir japanska leikstjórann Hirozaku Kore-edu hlaut Gullpálmann eftirsótta sem besta myndin á Cannes-kvikmyndahátíðinni í dag. Háðsádeila bandaríska leikstjórans Spike Lee um svartan Ku Klux Klan-liða hafnaði í öðru sæti. Ástralska leikkonan Cate Blanchett var formaður dómnefndarinnar að þessu sinni og tilkynnti hún um valið á verðlaunahöfunum í dag. Hún sagði það hafa verið „sársaukafullt“ að þurfa að gera upp á milli myndanna sem kepptu um Gullpálmann, svo hörð hafi samkeppnin verið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Pólski leikstjórinn Pawel Pawlikowski var valinn besti leikstjórinn fyrir mynd sína „Kalda stríðið“ og ítalski leikarinn Marcello Fonte var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni „Hundamaðurinn“. „Kona fer í stríð“, kvikmynd Benedikts Erlingssonar og Ólafs Egils Egilssonar vann til svonefndra SACD-verðlauna samtaka handritshöfunda og tónskálda í tengslum við hátíðina í Cannes.
Cannes Menning Tengdar fréttir Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 „Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27
„Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni. 15. maí 2018 21:30