Árásarmaðurinn í Santa Fe leiddur fyrir dómara Jóhann K. Jóhannsson skrifar 19. maí 2018 20:00 Árásarmaðurinn sem myrti tíu í framhaldskóla í Bandaríkjunum í gær komst yfir skotvopnin hjá föður sínum. Hann var leiddur fyrir dómara í gærkvöldi þar sem hann var ákærður. Minningarathöfn um þá sem létust var haldin í gær. Árásarmaðurinn sem réðst til atlögu í Santa Fe framhaldsskólanum í Texas í gær og myrti tíu manns og særði tíu aðra er sautján ára og nemandi við skólann. Í gærkvöldi var hann leiddur fyrir dómara eftir að yfirvöld höfðu ákært hann fyrir árásina en dómarinn neitaði honum um lausn gegn tryggingu. Árásarmaðurinn heitir Dimitrios Paqurtzis og hefur árás hans í gær verið líkt við árásina sem átti sér stað í Flórída í febrúar þegar sautján nemendur og kennarar voru myrtir í Parkland framhaldsskólanum. Lögregluyfirvöld í Texas greindu frá því í gær að Paqurtzis hafi komist yfir haglabyssu og skammbyssu sem voru í eigu föður hans og voru notuð til verknaðarins en fram kom að faðirinn hafi keypt skotvopnin með lögmætum hætt. Það voru öryggisverðir í skólanum sem yfirbuguðu Paqurtzis, en við það slasaðist annar þeirra alvarlega þegar hann varð fyrir skoti. Á vettvangi árásarinnar í gær fundust einnig torkennilegir hlutir sem lögregla taldi að væru heimagerðar sprengjur sem Paqurtzis er sagður hafa gert. Minningarathöfn um þá sem létust í gær fór farm við Santa Fe framhaldsskólann í gær þar sem ríkisstjóri Texas ávarpaði nemendur, kennara og fjölskyldur þeirra. „Við verðum ekki bara hérna í dag og farin á morgun. Við verðum hérna daglega þangað til við höfum tryggt að skólayfirvöld í Santa Fe eru klár í að halda skólastarfi áfram og að það sé öruggt fyrir nemendur og kennara að snúa til baka,“ sagði Greg Abbott, ríkisstjóri Texas. „Ég er í svo miklu sjokki að þetta hafi í alvörunni gerst. Maður hélt að þetta myndi aldrei gerast í skólanum sínum. Fyrir nokkrum mánuðum heyrðist í flugeldum á skólalóðinni og þá var honum lokað í varúðarskyni. Það er það sem við höfum komist næst því að standa frammi fyrir þessu. Svo eins og gefur að skilja er ég enn að reyna átta mig á þessu,“ sagði nemandi við minningarathöfnina í gær. Tengdar fréttir Áhugasamur um Trump og byssueign Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum 18. maí 2018 23:52 Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum. 19. maí 2018 09:39 Margir taldir af eftir skotárás í skóla í Bandaríkjunum Einn í haldi. 18. maí 2018 15:27 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Sjá meira
Árásarmaðurinn sem myrti tíu í framhaldskóla í Bandaríkjunum í gær komst yfir skotvopnin hjá föður sínum. Hann var leiddur fyrir dómara í gærkvöldi þar sem hann var ákærður. Minningarathöfn um þá sem létust var haldin í gær. Árásarmaðurinn sem réðst til atlögu í Santa Fe framhaldsskólanum í Texas í gær og myrti tíu manns og særði tíu aðra er sautján ára og nemandi við skólann. Í gærkvöldi var hann leiddur fyrir dómara eftir að yfirvöld höfðu ákært hann fyrir árásina en dómarinn neitaði honum um lausn gegn tryggingu. Árásarmaðurinn heitir Dimitrios Paqurtzis og hefur árás hans í gær verið líkt við árásina sem átti sér stað í Flórída í febrúar þegar sautján nemendur og kennarar voru myrtir í Parkland framhaldsskólanum. Lögregluyfirvöld í Texas greindu frá því í gær að Paqurtzis hafi komist yfir haglabyssu og skammbyssu sem voru í eigu föður hans og voru notuð til verknaðarins en fram kom að faðirinn hafi keypt skotvopnin með lögmætum hætt. Það voru öryggisverðir í skólanum sem yfirbuguðu Paqurtzis, en við það slasaðist annar þeirra alvarlega þegar hann varð fyrir skoti. Á vettvangi árásarinnar í gær fundust einnig torkennilegir hlutir sem lögregla taldi að væru heimagerðar sprengjur sem Paqurtzis er sagður hafa gert. Minningarathöfn um þá sem létust í gær fór farm við Santa Fe framhaldsskólann í gær þar sem ríkisstjóri Texas ávarpaði nemendur, kennara og fjölskyldur þeirra. „Við verðum ekki bara hérna í dag og farin á morgun. Við verðum hérna daglega þangað til við höfum tryggt að skólayfirvöld í Santa Fe eru klár í að halda skólastarfi áfram og að það sé öruggt fyrir nemendur og kennara að snúa til baka,“ sagði Greg Abbott, ríkisstjóri Texas. „Ég er í svo miklu sjokki að þetta hafi í alvörunni gerst. Maður hélt að þetta myndi aldrei gerast í skólanum sínum. Fyrir nokkrum mánuðum heyrðist í flugeldum á skólalóðinni og þá var honum lokað í varúðarskyni. Það er það sem við höfum komist næst því að standa frammi fyrir þessu. Svo eins og gefur að skilja er ég enn að reyna átta mig á þessu,“ sagði nemandi við minningarathöfnina í gær.
Tengdar fréttir Áhugasamur um Trump og byssueign Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum 18. maí 2018 23:52 Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum. 19. maí 2018 09:39 Margir taldir af eftir skotárás í skóla í Bandaríkjunum Einn í haldi. 18. maí 2018 15:27 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Sjá meira
Áhugasamur um Trump og byssueign Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum 18. maí 2018 23:52
Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum. 19. maí 2018 09:39
Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23