Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp Sylvía Hall skrifar 4. júní 2018 21:53 Strákarnir létu reyna á þolmörk þægindahringsins í danskennslunni. Vísir Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fimmta þáttinn. Í þetta skiptið var förinni heitið til Vopnafjarðar eftir vel heppnaða tónleika á Egilsstöðum. Þar fengu Gauti og félagar að kynnast sveitalífinu og heimsóttu meðal annars ættingja Björns Vals, plötusnúðar hópsins. „Ég lærði meira að segja að hænur verpa eggjum næstum því á hverjum degi og það í kassa. Sem er magnað.“ segir Gauti. Þegar komið var á áfangastað frétti hópurinn að árshátíð HB Granda færi fram í Reykjavík þetta sama kvöld og því leit út fyrir að ansi fámennt yrði á tónleikunum: „Það fyrsta sem við fréttum var að það væri árshátíð HB Granda í Reykjavík og bókstaflega allir á Vopnafirði vinna þar. Svo það var bókstaflega enginn í bænum. Síðan mættum við á tónleikastaðinn og þá var húsið læst, hljóðmaðurinn hvergi sjáanlegur og mannlausar götur.“ Spá hópsins reyndist röng, en góð mæting og mikið stuð var á tónleikum þeirra á Vopnafirði. „Við vorum búnir að undirbúa okkur undir að spila fyrir sjálfa okkur en síðan mætti bara fullt af fólki. Vopnafjörður var virkilega vinalegur.“ segir Gauti. Á morgun mun Gauti spila á Húsavík, en hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta þar sem má meðal annars sjá hópinn fara í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistamönnum: Tónlist Vopnafjörður Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fimmta þáttinn. Í þetta skiptið var förinni heitið til Vopnafjarðar eftir vel heppnaða tónleika á Egilsstöðum. Þar fengu Gauti og félagar að kynnast sveitalífinu og heimsóttu meðal annars ættingja Björns Vals, plötusnúðar hópsins. „Ég lærði meira að segja að hænur verpa eggjum næstum því á hverjum degi og það í kassa. Sem er magnað.“ segir Gauti. Þegar komið var á áfangastað frétti hópurinn að árshátíð HB Granda færi fram í Reykjavík þetta sama kvöld og því leit út fyrir að ansi fámennt yrði á tónleikunum: „Það fyrsta sem við fréttum var að það væri árshátíð HB Granda í Reykjavík og bókstaflega allir á Vopnafirði vinna þar. Svo það var bókstaflega enginn í bænum. Síðan mættum við á tónleikastaðinn og þá var húsið læst, hljóðmaðurinn hvergi sjáanlegur og mannlausar götur.“ Spá hópsins reyndist röng, en góð mæting og mikið stuð var á tónleikum þeirra á Vopnafirði. „Við vorum búnir að undirbúa okkur undir að spila fyrir sjálfa okkur en síðan mætti bara fullt af fólki. Vopnafjörður var virkilega vinalegur.“ segir Gauti. Á morgun mun Gauti spila á Húsavík, en hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta þar sem má meðal annars sjá hópinn fara í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistamönnum:
Tónlist Vopnafjörður Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira