„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. júní 2018 17:05 "Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð,“ segir aðalleikari kvikmyndarinnar. Vísir/afp Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynslu sína af því að hafa verið í tökum á kvikmyndinni, reyndar svo mjög að aðalleikona myndarinnar, Shailene Woodley, segist hafa dottið í lukkupottinn. „Kvikmyndin er draumur sem rættist. Ég er ástfangin af hafinu og ég hef átt í ástarsambandi við hafið í langan tíma. Sú staðreynd að ég hafi fengið að verja þremur mánuðum úr lífi mínu, daginn út og daginn inn, á hafi úti að fylgjast með sólarupprásinni og sólsetrinu með mögnuðu fólki og ótrúlega hæfileikaríkum leikara mér við hlið er ótrúleg. Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Woodley í samtali við Reuters. Tilfinningin verður, að því er séð verður, gagnkvæm því mótleikari hennar Sam Claflin, fer fögrum orðum um hana. „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð. Ég gæti siglt um heimshöfin með Shailene Woodley,“ segir Claflin. Adrift segir frá ungri konu sem reynir að bjarga lífi sínu og unnusta síns eftir að skúta þeirra verður fyrir skemmtum í fjórða stigs fellibyl úti á Kyrrahafinu. Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynslu sína af því að hafa verið í tökum á kvikmyndinni, reyndar svo mjög að aðalleikona myndarinnar, Shailene Woodley, segist hafa dottið í lukkupottinn. „Kvikmyndin er draumur sem rættist. Ég er ástfangin af hafinu og ég hef átt í ástarsambandi við hafið í langan tíma. Sú staðreynd að ég hafi fengið að verja þremur mánuðum úr lífi mínu, daginn út og daginn inn, á hafi úti að fylgjast með sólarupprásinni og sólsetrinu með mögnuðu fólki og ótrúlega hæfileikaríkum leikara mér við hlið er ótrúleg. Mér líður eins og ég hafi dottið í lukkupottinn,“ segir Woodley í samtali við Reuters. Tilfinningin verður, að því er séð verður, gagnkvæm því mótleikari hennar Sam Claflin, fer fögrum orðum um hana. „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð. Ég gæti siglt um heimshöfin með Shailene Woodley,“ segir Claflin. Adrift segir frá ungri konu sem reynir að bjarga lífi sínu og unnusta síns eftir að skúta þeirra verður fyrir skemmtum í fjórða stigs fellibyl úti á Kyrrahafinu.
Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira