Ný mynd John Travolta fær hörmulega dóma Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 16:44 John Travolta súr á svip á frumsýningu "Gotti.“ Vísir/Getty Ný mynd byggð á ævi mafíósans John Gotti, með John Travolta í aðalhlutverki, hefur hlotið einhverja verstu dóma kvikmyndasögunnar. Á kvikmyndagagnrýnisvefnum „Rotten Tomatoes“ er kvikmyndum gefin einkunn í prósentum. Hægt er að sjá einkunnir frá bæði atvinnugagnrýnendum sem og venjulegum áhorfendum. Eins og staðan er í dag er bíómyndin „Gotti“ með 0%. Engin kvikmynd hefur áður fengið svo lélega dóma á síðunni, en þó er ekki alveg hægt að staðfesta að einkunnin haldist svona lág þar sem hún getur enn breyst með nýjum dómum. Gagnrýnandi tímaritsins „The New York Post“, Johnny Oleksinski, fer ófögrum orðum um myndina: „Gotti er versta mafíu bíómynd allra tíma, ég myndi frekar vilja vakna við hliðina á afsöguðum hestshaus heldur en að horfa á Gotti aftur. Versta mynd ársins hingað til. Það þurfti 4 leikstjóra, 44 framleiðendur og 8 ár til þess að búa til mynd sem á heima í sementsfötu á sjávarbotni.“ Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Menning Tengdar fréttir Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47 John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Ný mynd byggð á ævi mafíósans John Gotti, með John Travolta í aðalhlutverki, hefur hlotið einhverja verstu dóma kvikmyndasögunnar. Á kvikmyndagagnrýnisvefnum „Rotten Tomatoes“ er kvikmyndum gefin einkunn í prósentum. Hægt er að sjá einkunnir frá bæði atvinnugagnrýnendum sem og venjulegum áhorfendum. Eins og staðan er í dag er bíómyndin „Gotti“ með 0%. Engin kvikmynd hefur áður fengið svo lélega dóma á síðunni, en þó er ekki alveg hægt að staðfesta að einkunnin haldist svona lág þar sem hún getur enn breyst með nýjum dómum. Gagnrýnandi tímaritsins „The New York Post“, Johnny Oleksinski, fer ófögrum orðum um myndina: „Gotti er versta mafíu bíómynd allra tíma, ég myndi frekar vilja vakna við hliðina á afsöguðum hestshaus heldur en að horfa á Gotti aftur. Versta mynd ársins hingað til. Það þurfti 4 leikstjóra, 44 framleiðendur og 8 ár til þess að búa til mynd sem á heima í sementsfötu á sjávarbotni.“ Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Menning Tengdar fréttir Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47 John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47
John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30
John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15
Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30