Sjáðu stjörnum prýdda auglýsingu markmannsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júní 2018 08:44 Hannes Þór Halldórsson kann jafn vel við sig á milli stanganna og á bakvið myndavélina. Coca-Cola Þúsundþjalasmiðurinn og landsliðsmarkmaðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýrri auglýsingu Coca-Cola, sem framleidd var fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Í auglýsingunni kennir ýmissa grasa. Þar má sjá landsliðsfólk í knattspyrnu, fallegt íslenskt landslag, íþróttafréttamanninn Guðmund Benediktsson, Eið Smára Guðjohnsen, Gunnar Nelson, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur, Björgvin Karl Guðmundsson, Emmsjé Gauta og Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur svo einhver séu nefnd. Auglýsingin er sögð hafa tekið um 7 mánuði í framleiðslu og alls útheimt um 13 tökudaga. Tökur á auglýsingunni hófust í æfingaferð landsliðsins í San Fransisco í apríl og héldu svo áfram á ýmsum stöðum á Íslandi; Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Hveragerði, Sandgerði og á fleiri stöðum. „Við vildum gera auglýsingu sem snerti við sem flestum landsmönnum. Auglýsingu sem myndi keyra stemmninguna fyrir keppninni upp á suðupunkt og myndi minna okkur öll á að við erum saman í þessu verkefni. Við leikmennirnir erum kannski 11 inná vellinum en við upplifum þetta samt aldrei þannig að við séum einir þar. Við finnum vel fyrir stuðningnum og finnum það sterkt að allir Íslendingar standa þétt saman að baki okkur,” er haft eftir leikstjóranum Hannesi í tilkynningu frá Coca-Cola. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30 Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Þúsundþjalasmiðurinn og landsliðsmarkmaðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýrri auglýsingu Coca-Cola, sem framleidd var fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Í auglýsingunni kennir ýmissa grasa. Þar má sjá landsliðsfólk í knattspyrnu, fallegt íslenskt landslag, íþróttafréttamanninn Guðmund Benediktsson, Eið Smára Guðjohnsen, Gunnar Nelson, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur, Björgvin Karl Guðmundsson, Emmsjé Gauta og Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur svo einhver séu nefnd. Auglýsingin er sögð hafa tekið um 7 mánuði í framleiðslu og alls útheimt um 13 tökudaga. Tökur á auglýsingunni hófust í æfingaferð landsliðsins í San Fransisco í apríl og héldu svo áfram á ýmsum stöðum á Íslandi; Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Hveragerði, Sandgerði og á fleiri stöðum. „Við vildum gera auglýsingu sem snerti við sem flestum landsmönnum. Auglýsingu sem myndi keyra stemmninguna fyrir keppninni upp á suðupunkt og myndi minna okkur öll á að við erum saman í þessu verkefni. Við leikmennirnir erum kannski 11 inná vellinum en við upplifum þetta samt aldrei þannig að við séum einir þar. Við finnum vel fyrir stuðningnum og finnum það sterkt að allir Íslendingar standa þétt saman að baki okkur,” er haft eftir leikstjóranum Hannesi í tilkynningu frá Coca-Cola. Auglýsinguna má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30 Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30
Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30