Kakadúi í miðaldahandriti Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2018 06:50 Myndin er talin sýna kakadúa frá Ástralíu eða Papúa Nýju-Gíneu BIBLIOTECA APOSTOLICA VATICANA Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu. Vísindamenn áætla að teikningin hafi verið gerð einhvern tímann á 13. öld og er hún því um 250 árum eldri en aðrar teikningar sem fundist hafa af fuglinum í álfunni. Fjórar teikningar fundust af kakadúanum í bókum sem höfðu verið í eigu keisarans Friðriks annars. Fuglinn fannst aðeins í Suðaustur-Asíu og Eyjaálfu á 13. öld og eru teikningarnar því sagðar til marks um það að verslunarleiðir á miðöldum hafi verið víðfemari en áður hefur verið talið. Í bókum Friðriks annars má finna myndir af þeim rúmlega 900 fuglum sem talið er að hafi mátt finna í keisarahöllinni. Við hliðina á myndina af kakadúanum stendur ritað á latínu að fuglinn hafi verið gjöf frá soldáni ajúbída. Vísindmennirnir segja að ritaðar heimildir staðfesti að Friðrik hafi fengið „hvítan páfagauk“ að gjöf en að teikningin hafi engu að síður komið þeim skemmtilega á óvart. Fram til þessa var elsta mynd af kakadúa talin vera teikning ítalska málarans Andrea Mantegna, sem er frá árinu 1496. Ástralía Eyjaálfa Papúa Nýja-Gínea Páfagarður Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu. Vísindamenn áætla að teikningin hafi verið gerð einhvern tímann á 13. öld og er hún því um 250 árum eldri en aðrar teikningar sem fundist hafa af fuglinum í álfunni. Fjórar teikningar fundust af kakadúanum í bókum sem höfðu verið í eigu keisarans Friðriks annars. Fuglinn fannst aðeins í Suðaustur-Asíu og Eyjaálfu á 13. öld og eru teikningarnar því sagðar til marks um það að verslunarleiðir á miðöldum hafi verið víðfemari en áður hefur verið talið. Í bókum Friðriks annars má finna myndir af þeim rúmlega 900 fuglum sem talið er að hafi mátt finna í keisarahöllinni. Við hliðina á myndina af kakadúanum stendur ritað á latínu að fuglinn hafi verið gjöf frá soldáni ajúbída. Vísindmennirnir segja að ritaðar heimildir staðfesti að Friðrik hafi fengið „hvítan páfagauk“ að gjöf en að teikningin hafi engu að síður komið þeim skemmtilega á óvart. Fram til þessa var elsta mynd af kakadúa talin vera teikning ítalska málarans Andrea Mantegna, sem er frá árinu 1496.
Ástralía Eyjaálfa Papúa Nýja-Gínea Páfagarður Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira