Wilshere: Tilbúinn að spila utan Englands Dagur Lárusson skrifar 30. júní 2018 23:30 Jack Wilshere. vísir/getty Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. Jack Wilshere er uppalinn hjá Arsenal en hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu síðustu árin, þá aðallega vegna meiðsla, og ákvað því að yfirgefa liðið í sumar. „Ég er tilbúinn til þess að spila fyrir utan England ef ég þarf að gera það. Ef rétt tækifærið kemur þá mun ég taka það, en það vita þó allir hversu mikið ég elska ensku úrvalsdeildini.“ „Ég mun í rauninni bara velja besta valmöguleikann sem stendur mér til boða. Ég er ekkert að flýta mér að velja. Ég dag var í raun og veru minn síðasti dagur á samning hjá Arsenal og þess vegna hefur þetta verið sérstakur dagur.“ „Ég hef verið atvinnumaður í 10 ár og ég var í 17 ár hjá Arsenal. Við erum að skoða mismunandi valkosti eins og er og ég er að reyna að halda mér í formi. Þannig ef eitthvað kemur upp, þá verð ég tilbúinn.“ Wilshere hefur verið orðaður við mikið af liðum í sumar og þar á meðal West Ham, Crystal Palace, Everton og Wolves. Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere yfirgefur Arsenal Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. 20. júní 2018 11:45 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. Jack Wilshere er uppalinn hjá Arsenal en hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu síðustu árin, þá aðallega vegna meiðsla, og ákvað því að yfirgefa liðið í sumar. „Ég er tilbúinn til þess að spila fyrir utan England ef ég þarf að gera það. Ef rétt tækifærið kemur þá mun ég taka það, en það vita þó allir hversu mikið ég elska ensku úrvalsdeildini.“ „Ég mun í rauninni bara velja besta valmöguleikann sem stendur mér til boða. Ég er ekkert að flýta mér að velja. Ég dag var í raun og veru minn síðasti dagur á samning hjá Arsenal og þess vegna hefur þetta verið sérstakur dagur.“ „Ég hef verið atvinnumaður í 10 ár og ég var í 17 ár hjá Arsenal. Við erum að skoða mismunandi valkosti eins og er og ég er að reyna að halda mér í formi. Þannig ef eitthvað kemur upp, þá verð ég tilbúinn.“ Wilshere hefur verið orðaður við mikið af liðum í sumar og þar á meðal West Ham, Crystal Palace, Everton og Wolves.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere yfirgefur Arsenal Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. 20. júní 2018 11:45 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Wilshere yfirgefur Arsenal Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. 20. júní 2018 11:45