Veitti viðtal með köttinn á öxlunum og kippti sér ekkert upp við það Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 11:45 Kötturinn Lisio og eigandi hans, sagnfræðingurinn Jerzy Targalski. Mynd/Skjáskot Viðtal hollenska fréttaskýringarþáttarins Nieuwsuur við pólska sagn- og stjórnmálarýninn Jerzy Targalski hefur vakið mikla athygli undanfarna daga, þökk sé heimilisketti fræðimannsins. Brot úr viðtalinu fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla nú um helgina en Targalski var fenginn í þáttinn til að ræða brottrekstur hæstaréttardómara í Póllandi eftir að umdeild lög um starfsaldur dómaranna voru samþykkt þar í landi á dögunum. Það var þó ekki efni viðtalsins sem reyndist uppspretta skemmtunar netverja heldur köttur Targalski, Lisio. Í miðju viðtalinu, sem tekið var upp á heimili Targalski, gerði Lisio sér lítið fyrir og klifraði upp á herðar eiganda síns. Þar sveiflaði hann rófunni framan í myndavélina og sleikti eyra Targalski, sem kippti sér ekkert upp við vinahót kattarins og gerði hvergi hlé á máli sínu.Klippu úr umræddu viðtali má sjá hér að neðan.The Polish historian & political scientist Jerzy Targalski remained completely unruffled during our interview when this happened pic.twitter.com/4dLi16Pq1H— Rudy Bouma (@rudybouma) July 7, 2018 Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem kötturinn Lisio veitir eiganda sínum félagsskap í sjónvarpsviðtali, líkt og sjá má í spilaranum hér að neðan, en í fyrra skiptið var kötturinn þó ekki jafnframhleypinn. Dýr Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Viðtal hollenska fréttaskýringarþáttarins Nieuwsuur við pólska sagn- og stjórnmálarýninn Jerzy Targalski hefur vakið mikla athygli undanfarna daga, þökk sé heimilisketti fræðimannsins. Brot úr viðtalinu fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla nú um helgina en Targalski var fenginn í þáttinn til að ræða brottrekstur hæstaréttardómara í Póllandi eftir að umdeild lög um starfsaldur dómaranna voru samþykkt þar í landi á dögunum. Það var þó ekki efni viðtalsins sem reyndist uppspretta skemmtunar netverja heldur köttur Targalski, Lisio. Í miðju viðtalinu, sem tekið var upp á heimili Targalski, gerði Lisio sér lítið fyrir og klifraði upp á herðar eiganda síns. Þar sveiflaði hann rófunni framan í myndavélina og sleikti eyra Targalski, sem kippti sér ekkert upp við vinahót kattarins og gerði hvergi hlé á máli sínu.Klippu úr umræddu viðtali má sjá hér að neðan.The Polish historian & political scientist Jerzy Targalski remained completely unruffled during our interview when this happened pic.twitter.com/4dLi16Pq1H— Rudy Bouma (@rudybouma) July 7, 2018 Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem kötturinn Lisio veitir eiganda sínum félagsskap í sjónvarpsviðtali, líkt og sjá má í spilaranum hér að neðan, en í fyrra skiptið var kötturinn þó ekki jafnframhleypinn.
Dýr Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira