Minntust MH17 fjórum árum seinna Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2018 22:44 Í Úkraínu voru blóm og leikföng lögð niður fyrir utan sendiráð Hollands. Vísir/Getty Fjölskyldumeðlimir og vinir margra þeirra 298 sem dóu þegar MH17 var skotin niður yfir Úkraínu komu saman í Hollandi í dag, til að minnast þess að fjögur ár eru liðin frá því að BUK-eldflaug, sem framleidd var í Rússlandi, var notuð til að skjóta flugvélina niður yfir yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóta stuðnings Rússlands. Flestir farþeganna voru frá Hollandi og var athöfn haldin við minnisvarða þeirra sem dóu í nærri Schiphol flugvellinum fyrir utan Amsterdam. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, leiddi göngu að minnisvarðanum þar sem blóm voru lögð niður. Þá voru nöfn allra þeirra sem dóu lesin upp. Piet Ploeg, formaður samtaka fjölskyldumeðlima þeirra sem dóu, sagði AFP fréttaveitunni að erfiðlega gengi að svara ýmsum spurningum. Hann sagði að leifar einhverra farþega væru enn í Úkraínu og ekki væri búið að bera kennsl á lík.Ploeg sagði til dæmis frá því að bróðir hans, mágkona og frændi hefðu dáið þegar flugvélin var skotin niður. Ekki er búið að bera kennsl á bróðir hans. Í Úkraínu voru blóm og leikföng lögð niður fyrir utan sendiráð Hollands. Rannsakendur komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að flugvélin hefði verið skotin niður af eldflaug sem komið hefði frá rússneska hernum og hún hefði verið flutt frá Rússlandi til Úkraínu. Í kjölfar þess lýstu yfirvöld Hollands og Ástralíu því yfir að yfirvöld Rússlands bæru ábyrgð á atvikinu.Ríkisstjórnir Hollands og Ástralíu íhuga nú að höfða mál gegn Rússlandi en ríkisstjórn Vladimir Pútín þvertekur fyrir að hafa komið að örlögum MH17. MH17 Tengdar fréttir MH17: Grunaðir verða sóttir til saka í Hollandi Hollenska utanríkisráðuneytið staðfesti í morgun að áfram verði lögð áhersla á alþjóðlega samvinnu. 5. júlí 2017 10:10 MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00 MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. 25. maí 2018 08:53 Segja rannsóknina anga af hlutdrægni og pólitík Rússar segja rannsakendur MH17 atviksins hunsa "afgerandi sannanir“ þeirra. 28. september 2016 15:47 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Fjölskyldumeðlimir og vinir margra þeirra 298 sem dóu þegar MH17 var skotin niður yfir Úkraínu komu saman í Hollandi í dag, til að minnast þess að fjögur ár eru liðin frá því að BUK-eldflaug, sem framleidd var í Rússlandi, var notuð til að skjóta flugvélina niður yfir yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóta stuðnings Rússlands. Flestir farþeganna voru frá Hollandi og var athöfn haldin við minnisvarða þeirra sem dóu í nærri Schiphol flugvellinum fyrir utan Amsterdam. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, leiddi göngu að minnisvarðanum þar sem blóm voru lögð niður. Þá voru nöfn allra þeirra sem dóu lesin upp. Piet Ploeg, formaður samtaka fjölskyldumeðlima þeirra sem dóu, sagði AFP fréttaveitunni að erfiðlega gengi að svara ýmsum spurningum. Hann sagði að leifar einhverra farþega væru enn í Úkraínu og ekki væri búið að bera kennsl á lík.Ploeg sagði til dæmis frá því að bróðir hans, mágkona og frændi hefðu dáið þegar flugvélin var skotin niður. Ekki er búið að bera kennsl á bróðir hans. Í Úkraínu voru blóm og leikföng lögð niður fyrir utan sendiráð Hollands. Rannsakendur komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að flugvélin hefði verið skotin niður af eldflaug sem komið hefði frá rússneska hernum og hún hefði verið flutt frá Rússlandi til Úkraínu. Í kjölfar þess lýstu yfirvöld Hollands og Ástralíu því yfir að yfirvöld Rússlands bæru ábyrgð á atvikinu.Ríkisstjórnir Hollands og Ástralíu íhuga nú að höfða mál gegn Rússlandi en ríkisstjórn Vladimir Pútín þvertekur fyrir að hafa komið að örlögum MH17.
MH17 Tengdar fréttir MH17: Grunaðir verða sóttir til saka í Hollandi Hollenska utanríkisráðuneytið staðfesti í morgun að áfram verði lögð áhersla á alþjóðlega samvinnu. 5. júlí 2017 10:10 MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00 MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. 25. maí 2018 08:53 Segja rannsóknina anga af hlutdrægni og pólitík Rússar segja rannsakendur MH17 atviksins hunsa "afgerandi sannanir“ þeirra. 28. september 2016 15:47 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
MH17: Grunaðir verða sóttir til saka í Hollandi Hollenska utanríkisráðuneytið staðfesti í morgun að áfram verði lögð áhersla á alþjóðlega samvinnu. 5. júlí 2017 10:10
MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00
MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. 25. maí 2018 08:53
Segja rannsóknina anga af hlutdrægni og pólitík Rússar segja rannsakendur MH17 atviksins hunsa "afgerandi sannanir“ þeirra. 28. september 2016 15:47