Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 11:00 José Mourinho var ekki kátur í gærkvöldi. vísir/getty Manchester United gerði markalaust jafntefli við MLS-liðið San Jose Earthquakes í æfingaleik á Levis-vellinum í San Francisco í nótt en liðið spilaði ekki vel og var heppið að tapa ekki. United hefur ekki farið vel af stað í Bandaríkjunum en það gerði 1-1 jafntefli við mexíkóska liðið Club America í fyrsta leik liðsins og nú tókst því ekki að skora á 90 mínútum í æfingaleik á móti MLS-liði. Enska liðið var í raun heppið að tapa ekki leiknum því Timothy Fosu-Mensah bjargaði meistaralega á línu í seinni hálfleik þegar að Bandaríkjamennirnir komust í dauðafæri. Lee Grant, markvörðurinn sem United fékk á dögunum, hefur verið einn besti maður liðsins og hann varði líka vel skot fyrir utan teig sem stefndi í skeytin.BIG save from Lee Grant! #MUFC#MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ZeImj8AQIY — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018Now THAT was definitely Grant! A magnificent save from the #MUFC keeper. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ruYreqDddA — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki kátur með frammistöðuna og líkti leiknum bara við enn eina æfinguna. „Þetta var bara önnur æfing. Við erum ekki lið. Við erum hópur leikmanna frá mismunandi liðum. Sumir eru aðalliðsmenn, sumir spila með U23 ára liðinu, aðrir eru að koma úr láni og á leiðinni á lán aftur og enn aðrir eru að spila með U18 ára liðinu,“ sagði hann við MUTV eftir leikinn. „Við erum ekki með lið til að spila mikið betur en við gerðum í dag. Þetta var bara önnur æfing.“This. Was. Close! @Alexis_Sanchez flashes a free-kick just wide of the goal. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/p9OrbFUx4w — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Alexis Sánchez átti góðan leik en hann var að spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í sumar eftir að hann kom seint til leiks. „Alexis var góður. Hann hefur verið að aukalega og þurfti á þessu að halda. Hann setti mikinn kraft í leikinn sem er mikilvægt fyrir hann á þessari stundu,“ sagði Mourinho sem var líka ágætlega sáttur við frammistöðu hins unga Andreas Pereira. „Hann er að spila ágætlega. Hann stóð sig sæmilega í fyrsta leiknum og betur í dag en hann þarf að spila einfaldar en hann er að gera. Hann hefur samt hæfileika og vill fá boltann þannig að ég er ánægður með hann,“ sagði José Mourinho.Jose discussed the performances of @Alexis_Sanchez and @AndrinhoPereira following our #MUTOUR game with @SJEarthquakes. #MUFCpic.twitter.com/ibpMZ8gj5a — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Aron Einar: Maður á eftir að fatta þetta almennilega Fótbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Manchester United gerði markalaust jafntefli við MLS-liðið San Jose Earthquakes í æfingaleik á Levis-vellinum í San Francisco í nótt en liðið spilaði ekki vel og var heppið að tapa ekki. United hefur ekki farið vel af stað í Bandaríkjunum en það gerði 1-1 jafntefli við mexíkóska liðið Club America í fyrsta leik liðsins og nú tókst því ekki að skora á 90 mínútum í æfingaleik á móti MLS-liði. Enska liðið var í raun heppið að tapa ekki leiknum því Timothy Fosu-Mensah bjargaði meistaralega á línu í seinni hálfleik þegar að Bandaríkjamennirnir komust í dauðafæri. Lee Grant, markvörðurinn sem United fékk á dögunum, hefur verið einn besti maður liðsins og hann varði líka vel skot fyrir utan teig sem stefndi í skeytin.BIG save from Lee Grant! #MUFC#MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ZeImj8AQIY — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018Now THAT was definitely Grant! A magnificent save from the #MUFC keeper. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/ruYreqDddA — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki kátur með frammistöðuna og líkti leiknum bara við enn eina æfinguna. „Þetta var bara önnur æfing. Við erum ekki lið. Við erum hópur leikmanna frá mismunandi liðum. Sumir eru aðalliðsmenn, sumir spila með U23 ára liðinu, aðrir eru að koma úr láni og á leiðinni á lán aftur og enn aðrir eru að spila með U18 ára liðinu,“ sagði hann við MUTV eftir leikinn. „Við erum ekki með lið til að spila mikið betur en við gerðum í dag. Þetta var bara önnur æfing.“This. Was. Close! @Alexis_Sanchez flashes a free-kick just wide of the goal. #MUTOUR Watch the game live on #MUTV: https://t.co/vnmRvrOFyZpic.twitter.com/p9OrbFUx4w — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018 Alexis Sánchez átti góðan leik en hann var að spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í sumar eftir að hann kom seint til leiks. „Alexis var góður. Hann hefur verið að aukalega og þurfti á þessu að halda. Hann setti mikinn kraft í leikinn sem er mikilvægt fyrir hann á þessari stundu,“ sagði Mourinho sem var líka ágætlega sáttur við frammistöðu hins unga Andreas Pereira. „Hann er að spila ágætlega. Hann stóð sig sæmilega í fyrsta leiknum og betur í dag en hann þarf að spila einfaldar en hann er að gera. Hann hefur samt hæfileika og vill fá boltann þannig að ég er ánægður með hann,“ sagði José Mourinho.Jose discussed the performances of @Alexis_Sanchez and @AndrinhoPereira following our #MUTOUR game with @SJEarthquakes. #MUFCpic.twitter.com/ibpMZ8gj5a — Manchester United (@ManUtd) July 22, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Aron Einar: Maður á eftir að fatta þetta almennilega Fótbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19. júlí 2018 11:30
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30