Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júlí 2018 08:00 Loris Karius vísir/getty Þýski markvörðurinn Loris Karius hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarnar vikur og mánuði eða allt síðan hann gerði sig sekan um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati og var aðalástæðan fyrir 3-1 tapi Liverpool í þessum stærsta leik tímabilsins. Karius hefur varið mark Liverpool á undirbúningstímabilinu og er óhætt að segja að hann hafi ekki svarað gagnrýnisröddum með góðum hætti því hann hefur verið mistækur og lenti til að mynda í vandræðum gegn Tranmere á dögunum. Kappinn gerði svo enn ein mistökin í gærkvöldi þegar Liverpool tapaði 1-3 fyrir Borussia Dortmund eins og sjá má hér fyrir neðan. Another Loris Karius mistake tonight for Liverpool. Can't say I'm surprised. pic.twitter.com/K2fI88M93Q— Ryan. (@Vintage_Utd) July 22, 2018 Goðsögn kemur Karius til varnarInstagram/skjáskotÍ kjölfar mistakanna gegn Dortmund fóru samfélagsmiðlar á flug og hefur þessi 25 ára gamli Þjóðverji líklega átt betri daga. Umræðan náði greinilega til hans því hann sendi frá sér orðsendingu á Instagram síðu sinni þar sem hann sagðist finna til með fólkinu sem væri að gagnrýna sig. Goðsögnin Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins og nú markvörður Porto, sendi frá sér tíst í kjölfarið þar sem hann kom Karius til varnar og sagði gagnrýnina ósanngjarna.Este ataque a @LorisKarius va a terminar alguna vez? Hablo de él como tantos otros guardametas. Hay muchos más problemas serios en el mundo joder! Dejar al chaval en paz! También es persona. Como lo somos todos!— Iker Casillas (@IkerCasillas) July 22, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sean Hackley meiddur Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Þýski markvörðurinn Loris Karius hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarnar vikur og mánuði eða allt síðan hann gerði sig sekan um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati og var aðalástæðan fyrir 3-1 tapi Liverpool í þessum stærsta leik tímabilsins. Karius hefur varið mark Liverpool á undirbúningstímabilinu og er óhætt að segja að hann hafi ekki svarað gagnrýnisröddum með góðum hætti því hann hefur verið mistækur og lenti til að mynda í vandræðum gegn Tranmere á dögunum. Kappinn gerði svo enn ein mistökin í gærkvöldi þegar Liverpool tapaði 1-3 fyrir Borussia Dortmund eins og sjá má hér fyrir neðan. Another Loris Karius mistake tonight for Liverpool. Can't say I'm surprised. pic.twitter.com/K2fI88M93Q— Ryan. (@Vintage_Utd) July 22, 2018 Goðsögn kemur Karius til varnarInstagram/skjáskotÍ kjölfar mistakanna gegn Dortmund fóru samfélagsmiðlar á flug og hefur þessi 25 ára gamli Þjóðverji líklega átt betri daga. Umræðan náði greinilega til hans því hann sendi frá sér orðsendingu á Instagram síðu sinni þar sem hann sagðist finna til með fólkinu sem væri að gagnrýna sig. Goðsögnin Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins og nú markvörður Porto, sendi frá sér tíst í kjölfarið þar sem hann kom Karius til varnar og sagði gagnrýnina ósanngjarna.Este ataque a @LorisKarius va a terminar alguna vez? Hablo de él como tantos otros guardametas. Hay muchos más problemas serios en el mundo joder! Dejar al chaval en paz! También es persona. Como lo somos todos!— Iker Casillas (@IkerCasillas) July 22, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sean Hackley meiddur Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00
Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00
Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00
Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30