Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á Íslandi Benedikt Bóas skrifar 7. ágúst 2018 06:00 „Ísland er töfraland fyrir mig. Ég elska að ferðast og mig hefur alltaf dreymt að koma hingað. Ég kom hingað fyrst á síðasta ári þegar ég vann handritakeppni og fyrirtækið styrkti mig um ferð til Íslands,“ segir hún. Fréttablaðið/Sigtryggur „Þegar ég var átta ára breyttist líf mitt. Þá fékk ég að leika mér með lítið make up sett frá því í gamla daga og ég lék mér klukkutímum saman. Ég gerði búninga og grímur og komst að töfrum kvikmynda. Pabbi fór að kaupa bækur um SFX förðun og svo kom að því að ákveða hvað ég vildi gera og það kom ekkert annað til greina,“ segir Thalía Echeveste sem er nýflutt til landsins ásamt kærasta sínum. Echeveste er þekktur förðunarfræðingur og hefur unnið við gerð fjölda kvikmynda og þátta. Hún er einka förðunarfræðingur leikarans Diego Luna sem lék í Star Wars myndinni Rogue One og var einnig svokallaður key makeup artist við James Bond myndina Spectre með Daniel Craig í aðalhlutverki. Þá hefur hún unnið með hinum stórkostlega Danny Trejo og Tim Roth ásamt því að vera key make up artist í 4. seríu af Narcos á Netflix sem er væntanleg, svo fátt eitt sé nefnt. „Ég var yfir förðunardeildinni í Narcs 4 sem er væntanlegt. Það var ótrúleg lífsreynsla með miklu hæfileikafólki í öllum stöðum. Ég get því miður ekki tjáð mig mikið um þættina en ég vona að fólki muni líka við þá,“ segir hún. Echeveste verður að kenna í Mask Academy í Hæðarsmára í vetur og segir Ásgeir Hjartarson hjá skólanum að það sé mikill happafengur að fá hana til liðs við skólann. „Þegar ég fór að skoða hvað væri að gerast hér á Íslandi fann ég Mask Acedemy og skólinn hentaði mér og mínum gildum. Leyfðu þér að vera þú sjálfur, leiktu þér og kannaðu en undir handleiðslu fagfólks. Ég elska það,“ segir hún. Hún ætlar að kenna allt sem hún kann enda finnst henni að það eigi að deila sinni þekkingu. „Ég kenni allt sem ég kann. Ég elska hugmyndina um að deila þekkingu til þeirra sem hafa jafn mikinn áhuga og ég.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
„Þegar ég var átta ára breyttist líf mitt. Þá fékk ég að leika mér með lítið make up sett frá því í gamla daga og ég lék mér klukkutímum saman. Ég gerði búninga og grímur og komst að töfrum kvikmynda. Pabbi fór að kaupa bækur um SFX förðun og svo kom að því að ákveða hvað ég vildi gera og það kom ekkert annað til greina,“ segir Thalía Echeveste sem er nýflutt til landsins ásamt kærasta sínum. Echeveste er þekktur förðunarfræðingur og hefur unnið við gerð fjölda kvikmynda og þátta. Hún er einka förðunarfræðingur leikarans Diego Luna sem lék í Star Wars myndinni Rogue One og var einnig svokallaður key makeup artist við James Bond myndina Spectre með Daniel Craig í aðalhlutverki. Þá hefur hún unnið með hinum stórkostlega Danny Trejo og Tim Roth ásamt því að vera key make up artist í 4. seríu af Narcos á Netflix sem er væntanleg, svo fátt eitt sé nefnt. „Ég var yfir förðunardeildinni í Narcs 4 sem er væntanlegt. Það var ótrúleg lífsreynsla með miklu hæfileikafólki í öllum stöðum. Ég get því miður ekki tjáð mig mikið um þættina en ég vona að fólki muni líka við þá,“ segir hún. Echeveste verður að kenna í Mask Academy í Hæðarsmára í vetur og segir Ásgeir Hjartarson hjá skólanum að það sé mikill happafengur að fá hana til liðs við skólann. „Þegar ég fór að skoða hvað væri að gerast hér á Íslandi fann ég Mask Acedemy og skólinn hentaði mér og mínum gildum. Leyfðu þér að vera þú sjálfur, leiktu þér og kannaðu en undir handleiðslu fagfólks. Ég elska það,“ segir hún. Hún ætlar að kenna allt sem hún kann enda finnst henni að það eigi að deila sinni þekkingu. „Ég kenni allt sem ég kann. Ég elska hugmyndina um að deila þekkingu til þeirra sem hafa jafn mikinn áhuga og ég.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira