Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 22:36 Fyndinn með stórt hjarta. Vísir/Getty Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Þær munu búa á búgarði Stewart í Colts Neck í New Jersey. Geiturnar, sem hafa fengið nafnið Billy og Willy, voru fjarlægðar af teinunum eftir að lestarstjóri tilkynnti um veru þeirra á teinunum. Þær voru svæfðar og færðar í öruggt skjól.UPDATE: goats in custody - tranquilized and still snoozing when our officers handed them over to specialists at Animal Care Center. Thanks to @NYCTSubway & @NYPDSpecialopspic.twitter.com/oWSlJKYjCB — NYPD Transit (@NYPDTransit) 20 August 2018 Stewart og eiginkona hans, Tracey McShane, eru miklir dýravinir og fluttu á búgarðinn eftir að spjallþáttastjórnandinn sagði skilið við The Daily Show árið 2015, en hann stjórnaði þættinum frá árinu 1999. A post shared by Tracey Stewart (@dountoanimals) on Oct 5, 2016 at 4:07pm PDT Búgarður þeirra hjóna er hugsaður til þess að bjarga dýrum sem hafa verið yfirgefin og sinna fræðslustarfi um dýravernd, en Tracey hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og neytir ekki dýraafurða. Þá hefur Stewart sjálfur hætt að borða kjöt eftir að þau hjónin fóru að vinna í þágu dýraverndar. Hér að neðan má sjá Jon Stewart sækja nýjustu fjölskyldumeðlimi sína, þá Billy og Willy. Dýr Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Þær munu búa á búgarði Stewart í Colts Neck í New Jersey. Geiturnar, sem hafa fengið nafnið Billy og Willy, voru fjarlægðar af teinunum eftir að lestarstjóri tilkynnti um veru þeirra á teinunum. Þær voru svæfðar og færðar í öruggt skjól.UPDATE: goats in custody - tranquilized and still snoozing when our officers handed them over to specialists at Animal Care Center. Thanks to @NYCTSubway & @NYPDSpecialopspic.twitter.com/oWSlJKYjCB — NYPD Transit (@NYPDTransit) 20 August 2018 Stewart og eiginkona hans, Tracey McShane, eru miklir dýravinir og fluttu á búgarðinn eftir að spjallþáttastjórnandinn sagði skilið við The Daily Show árið 2015, en hann stjórnaði þættinum frá árinu 1999. A post shared by Tracey Stewart (@dountoanimals) on Oct 5, 2016 at 4:07pm PDT Búgarður þeirra hjóna er hugsaður til þess að bjarga dýrum sem hafa verið yfirgefin og sinna fræðslustarfi um dýravernd, en Tracey hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og neytir ekki dýraafurða. Þá hefur Stewart sjálfur hætt að borða kjöt eftir að þau hjónin fóru að vinna í þágu dýraverndar. Hér að neðan má sjá Jon Stewart sækja nýjustu fjölskyldumeðlimi sína, þá Billy og Willy.
Dýr Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp