Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. september 2018 14:09 Jóhannes Haukur hefur verið að gera það gott í útlöndum að undanförnu. Vísir/vilhelm Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannsson er nú kominn til Óslóar í Noregi þar sem hann mun leika í þáttaröðinni Fremvandrerne, sem framleidd er af HBO Nordic. Um er að ræða eina umfangsmestu sjónvarpsframleiðslu Norðmanna frá upphafi. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. „Maður leikur norðmann í einni Netflix seríu og viti menn. Skandinavíski markaðurinn opnast med det samme!“ skrifar Jóhannes Haukur í færslu á Facebook-síðu sinni, og greinir jafnframt frá því að hann muni leika í umræddri þáttaröð. „Takk Árni hjá CAI fyrir loka dílnum við HBO Nordic (í samstarfi við Netflix en þeir eiga víst allskyns forgang á manni núna). Það er gott að vera með gott fólk í kringum sig,“ bætir Jóhannes Haukur við. Hann þakkar þar framleiðandanum Árna Birni Helgasyni fyrir umræddan samning. Jóhannes Haukur sagði í samtali við RÚV í dag að hann og Ágústa Eva færu með hlutverk víkinga í Fremvandrerne. Þau birtist skyndilega í Noregi nútímans og í kjölfarið komi í ljós að þau séu tímaflakkarar. Jóhannes Haukur lék Norðmanninn Steinar í sjónvarpsþáttunum The Innocents úr smiðju Netflix, sem gerast einnig í Noregi. Hann ætti því að vera kunnugur staðarháttum nú þegar tökur á Fremvandrerne eru hafnar. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku. 3. júlí 2018 06:00 Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað "Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“ 28. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannsson er nú kominn til Óslóar í Noregi þar sem hann mun leika í þáttaröðinni Fremvandrerne, sem framleidd er af HBO Nordic. Um er að ræða eina umfangsmestu sjónvarpsframleiðslu Norðmanna frá upphafi. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. „Maður leikur norðmann í einni Netflix seríu og viti menn. Skandinavíski markaðurinn opnast med det samme!“ skrifar Jóhannes Haukur í færslu á Facebook-síðu sinni, og greinir jafnframt frá því að hann muni leika í umræddri þáttaröð. „Takk Árni hjá CAI fyrir loka dílnum við HBO Nordic (í samstarfi við Netflix en þeir eiga víst allskyns forgang á manni núna). Það er gott að vera með gott fólk í kringum sig,“ bætir Jóhannes Haukur við. Hann þakkar þar framleiðandanum Árna Birni Helgasyni fyrir umræddan samning. Jóhannes Haukur sagði í samtali við RÚV í dag að hann og Ágústa Eva færu með hlutverk víkinga í Fremvandrerne. Þau birtist skyndilega í Noregi nútímans og í kjölfarið komi í ljós að þau séu tímaflakkarar. Jóhannes Haukur lék Norðmanninn Steinar í sjónvarpsþáttunum The Innocents úr smiðju Netflix, sem gerast einnig í Noregi. Hann ætti því að vera kunnugur staðarháttum nú þegar tökur á Fremvandrerne eru hafnar.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku. 3. júlí 2018 06:00 Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað "Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“ 28. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku. 3. júlí 2018 06:00
Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað "Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“ 28. ágúst 2018 10:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp