Rannsókn á kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hafin í New York Kjartan Kjartansson skrifar 6. september 2018 18:30 Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York, hefur opnað símalínu og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni geta látið vita af sér. Vísir/AP Öllum átta biskupsdæmum kaþólsku kirkjunnar í New York-ríki hefur verið stefnt um gögn í tengslum við rannsókn dómsmálaráðherra ríkisins á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. Gögnin eru sögð varða hvernig stjórnendur kirkjunnar tóku á ásökunum um kynferðisbrot, greiðslur til fórnarlamba og niðurstöður innri rannsókna kirkjunnar. AP-fréttastofan segir að Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York-ríkis, rannsaki nú hvernig kaþólska kirkjan brást við ásökunum um kynferðisbrot. Skrifstofa hennar vinni með saksóknurum um ríkið sem hafa heimild til að kalla saman ákærudómstóla og stýra sakamálarannsóknum. Fulltrúar kirkjunnar segja að þeir muni vera samvinnufúsir. Washington Post segir að rannsóknin beinist einnig að því hvort að einstök biskupsdæmi hafi hylmt yfir brotin. Dómsmálaráðherrann hefur opnað símanúmer og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni að barnaníði kaþólskra presta geta haft samband við rannsakendur. Þrjár vikur eru liðnar frá því að ákærudómstóll í Pennsylvaníu birtu skýrslu um umfangsmikil kynferðisbrot presta kaþólsku kirkjunnar þar. Niðurstaða hans var að um 300 prestar hefðu brotið gegn rúmlega þúsund börnum á sjö áratuga tímabili. Trúmál Tengdar fréttir Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Öllum átta biskupsdæmum kaþólsku kirkjunnar í New York-ríki hefur verið stefnt um gögn í tengslum við rannsókn dómsmálaráðherra ríkisins á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. Gögnin eru sögð varða hvernig stjórnendur kirkjunnar tóku á ásökunum um kynferðisbrot, greiðslur til fórnarlamba og niðurstöður innri rannsókna kirkjunnar. AP-fréttastofan segir að Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York-ríkis, rannsaki nú hvernig kaþólska kirkjan brást við ásökunum um kynferðisbrot. Skrifstofa hennar vinni með saksóknurum um ríkið sem hafa heimild til að kalla saman ákærudómstóla og stýra sakamálarannsóknum. Fulltrúar kirkjunnar segja að þeir muni vera samvinnufúsir. Washington Post segir að rannsóknin beinist einnig að því hvort að einstök biskupsdæmi hafi hylmt yfir brotin. Dómsmálaráðherrann hefur opnað símanúmer og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni að barnaníði kaþólskra presta geta haft samband við rannsakendur. Þrjár vikur eru liðnar frá því að ákærudómstóll í Pennsylvaníu birtu skýrslu um umfangsmikil kynferðisbrot presta kaþólsku kirkjunnar þar. Niðurstaða hans var að um 300 prestar hefðu brotið gegn rúmlega þúsund börnum á sjö áratuga tímabili.
Trúmál Tengdar fréttir Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22
Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54
Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34