Joaquin Phoenix hrellir lestarfarþega sem Jókerinn Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2018 21:57 Myndbandið, sem er ekki í frábærum gæðum, var birt af TMZ og sjá má útlit Jókersins vel. Jóker leikarans Joaquin Phoenix hefur verið nokkuð á milli tannanna á fólki en tökur á kvikmynd um uppruna Jókersins fara nú fram í Bandaríkjunum. Nú um helgina birtist myndband frá tökunum þar sem Jókerinn virtist hrella lestarfarþega Gotham. Myndbandið, sem er ekki í frábærum gæðum, var birt af TMZ og sjá má útlit Jókersins vel.Í senunni má sjá einn mann sem virðist vera mótmælandi og heldur hann á skilti sem á stendur: „Drepum hina ríku“. Annar heldur á skilti sem á stendur: „Jókerinn í sæti borgarstjóra“. Þar má einnig sjá nokkra aðila með trúðagrímur og virðist sem að eitthvað slæmt hafi gerst í lestinni sem Jókerinn gengur út úr. Það er erfitt að segja til um hvert að trúðarnir eigi að vera gengismeðlimir Jókersins eða stuðningsmenn hans til framboðs borgarstjóra Gotham. Enn sem komið er, er lítið sem ekkert vitað um söguþráð myndarinnar, sem til stendur að frumsýna þann 4. október á næsta ári. View this post on Instagram New Joker footage and photos have been revealed and the internet is buzzing. Are we going to get a Cesar Romero-esque Joker? Is this just a costume he wears before transitioning to his final Joker look? So much speculation! Let us know your thoughts on this new Joker and how you think it will all play out. . . . . . . . #joker #batman #thejoker #joaquinphoenix #dc #dccomics #superheromovie #clown #movie #justiceleague #aquaman #superman #wonderwoman #cyborg #beastboy #raven #starfire #robin #thepenguin #theriddler #mrfreeze #poisonivy #harleyquinn #suicidesquad #jaredleto A post shared by Heroes of Fandom (@heroesoffandom619) on Sep 23, 2018 at 11:02am PDT View this post on Instagram Joaquin Phoenix in the Joker makeup What are your thoughts? Comment below #joaquinphoenix #thejoker #joker #thejokermovie #jokermovie #dcuniverse #dc #toddphillips #producer #director #movieproducer #moviedirector #movie #film #production #hollywood #makeup #makeupartist #moviemakeup #empoweringentertainment #sunday A post shared by Empowering Entertainment (@empoweringentertainment) on Sep 23, 2018 at 10:59am PDT Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Joaquin Phoenix í trúðagervi Jókersins Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október á næsta ári en hún mun segja frá því hvernig grínistinn Arthur Fleck verður að illmenninu Jóker, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. 21. september 2018 17:55 Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Jóker leikarans Joaquin Phoenix hefur verið nokkuð á milli tannanna á fólki en tökur á kvikmynd um uppruna Jókersins fara nú fram í Bandaríkjunum. Nú um helgina birtist myndband frá tökunum þar sem Jókerinn virtist hrella lestarfarþega Gotham. Myndbandið, sem er ekki í frábærum gæðum, var birt af TMZ og sjá má útlit Jókersins vel.Í senunni má sjá einn mann sem virðist vera mótmælandi og heldur hann á skilti sem á stendur: „Drepum hina ríku“. Annar heldur á skilti sem á stendur: „Jókerinn í sæti borgarstjóra“. Þar má einnig sjá nokkra aðila með trúðagrímur og virðist sem að eitthvað slæmt hafi gerst í lestinni sem Jókerinn gengur út úr. Það er erfitt að segja til um hvert að trúðarnir eigi að vera gengismeðlimir Jókersins eða stuðningsmenn hans til framboðs borgarstjóra Gotham. Enn sem komið er, er lítið sem ekkert vitað um söguþráð myndarinnar, sem til stendur að frumsýna þann 4. október á næsta ári. View this post on Instagram New Joker footage and photos have been revealed and the internet is buzzing. Are we going to get a Cesar Romero-esque Joker? Is this just a costume he wears before transitioning to his final Joker look? So much speculation! Let us know your thoughts on this new Joker and how you think it will all play out. . . . . . . . #joker #batman #thejoker #joaquinphoenix #dc #dccomics #superheromovie #clown #movie #justiceleague #aquaman #superman #wonderwoman #cyborg #beastboy #raven #starfire #robin #thepenguin #theriddler #mrfreeze #poisonivy #harleyquinn #suicidesquad #jaredleto A post shared by Heroes of Fandom (@heroesoffandom619) on Sep 23, 2018 at 11:02am PDT View this post on Instagram Joaquin Phoenix in the Joker makeup What are your thoughts? Comment below #joaquinphoenix #thejoker #joker #thejokermovie #jokermovie #dcuniverse #dc #toddphillips #producer #director #movieproducer #moviedirector #movie #film #production #hollywood #makeup #makeupartist #moviemakeup #empoweringentertainment #sunday A post shared by Empowering Entertainment (@empoweringentertainment) on Sep 23, 2018 at 10:59am PDT
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Joaquin Phoenix í trúðagervi Jókersins Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október á næsta ári en hún mun segja frá því hvernig grínistinn Arthur Fleck verður að illmenninu Jóker, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. 21. september 2018 17:55 Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sjáðu Joaquin Phoenix í trúðagervi Jókersins Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október á næsta ári en hún mun segja frá því hvernig grínistinn Arthur Fleck verður að illmenninu Jóker, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. 21. september 2018 17:55
Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31