Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. september 2018 14:07 Rihanna á góðri stundu. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Rihanna mun í krafti nýfengis embættis sjá um landkynningu Barbados á sviði mennta, ferðamennsku og fjárfestinga á eyjunni. Forsætisráðherra Barbados, Mia Amor Mottley, sagði það mikinn heiður að veita söngkonunni þennan titil en Rihanna hefur á ferli sínum unnið mikið að því að auka hróður Barbados um allan heim, auk þess sem hún hefur veitt miklum fjármunum í ýmisskonar uppbyggingu í heimalandi sínu. „Rihanna hefur mikla ást á þessu landi og það endurspeglast í mannúðarstarfi hennar, einna helst á sviði heilbrigðis- og menntamála. Þá sýnir hún líka föðurlandsást sína með því að gefa svo mikið til baka til landsins og halda áfram að varðveita landið sem heimili sitt.“ Mottley bætir svo við að Rihanna hafi, auk þess að hafa náð gríðarlegum árangri sem poppstjarna, mikla skarpskyggni þegar kemur að tísku og ótrúlegt viðskiptavit. „Þess vegna er viðeigandi að við gerum henni kleift að leika enn stærra hlutverk í áformum okkar um að umbreyta Barbados.“ Barbados Tónlist Tengdar fréttir Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21 Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Rihanna mun í krafti nýfengis embættis sjá um landkynningu Barbados á sviði mennta, ferðamennsku og fjárfestinga á eyjunni. Forsætisráðherra Barbados, Mia Amor Mottley, sagði það mikinn heiður að veita söngkonunni þennan titil en Rihanna hefur á ferli sínum unnið mikið að því að auka hróður Barbados um allan heim, auk þess sem hún hefur veitt miklum fjármunum í ýmisskonar uppbyggingu í heimalandi sínu. „Rihanna hefur mikla ást á þessu landi og það endurspeglast í mannúðarstarfi hennar, einna helst á sviði heilbrigðis- og menntamála. Þá sýnir hún líka föðurlandsást sína með því að gefa svo mikið til baka til landsins og halda áfram að varðveita landið sem heimili sitt.“ Mottley bætir svo við að Rihanna hafi, auk þess að hafa náð gríðarlegum árangri sem poppstjarna, mikla skarpskyggni þegar kemur að tísku og ótrúlegt viðskiptavit. „Þess vegna er viðeigandi að við gerum henni kleift að leika enn stærra hlutverk í áformum okkar um að umbreyta Barbados.“
Barbados Tónlist Tengdar fréttir Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21 Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21
Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17
Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39