Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2018 15:30 Christian Bale í hlutverki Dick Cheney. Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli við stikluna er útlit leikarans Christian Bale. Myndin mun taka fyrir fyrstu ár Cheney í stjórnmálum, tíma hans sem varaforseti Bush og aðkomu hans að ýmsum umdeildum málum. Þar má nefna Íraksstríðið og atvikið þar sem Cheney skaut veiðifélaga sinn fyrir slysni. Sam Rockwell leikur Bush, Amy Adams leikur eiginkonu Cheney, Lynne og Steve Carell leikur Donald Rumsfeld, sem var varnarmálaráðherra Bush. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli við stikluna er útlit leikarans Christian Bale. Myndin mun taka fyrir fyrstu ár Cheney í stjórnmálum, tíma hans sem varaforseti Bush og aðkomu hans að ýmsum umdeildum málum. Þar má nefna Íraksstríðið og atvikið þar sem Cheney skaut veiðifélaga sinn fyrir slysni. Sam Rockwell leikur Bush, Amy Adams leikur eiginkonu Cheney, Lynne og Steve Carell leikur Donald Rumsfeld, sem var varnarmálaráðherra Bush.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira