FIFA býður að þessu sinni upp á að hægt er að spila leiku með mismunandi reglum. Þær geta snúist um það að í hvert sinn sem maður skorar mark þá missir maður mann út af. Þar að auki er hægt að spila leiki þar sem maður væri tvö mörk úr skot fyrir utan teig, svo eitthvað sé nefnt.
Horfa má á leik strákanna hér að neðan.