Mannkyn valdið 60 prósent fækkunar dýra frá 1970 Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2018 08:45 Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Getty/Jethuynh Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund en hún er unnin af 59 vísindamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Aðalorsökin er ásókn mannsins í ræktarland til að brauðfæða íbúa jarðar, sem fer sífellt fjölgandi og nýting náttúruauðlinda. Mike Barrett, einn af stjórnendum samtakanna, segir að mannkynið sé hægt og rólega að ganga fyrir björg. Hann bendir á að ef mönnum á jörðinni myndi fækka um sextíu prósent, þá myndu Norður- og Suður Ameríka, Afríka, Evrópa, Kína og Eyjaálfa leggjast í eyði.Verst í Mið- og Suður-Ameríku Johan Rockström, prófessor við Potsdam loftslagsstofnunni í Þýskalandi, segir mannkyn vera að renna út á tíma. „Eina leiðin fyrir okkur til að standa vörð um stöðuga plánetu til að tryggja megi framtíð mannsins á jörðinni, er með því að bregðast við málum sem snúa að vistkerfum og loftslagi.“ Í frétt Guardian segir að ástandið sé verst í Mið- og Suður-Ameríu þar sem hryggdýrum hefur fækkað um 89 prósentum, fyrst og fremst vegna eyðingar skóga. Dýr Mið-Ameríka Suður-Ameríka Vísindi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Sjá meira
Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund en hún er unnin af 59 vísindamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Aðalorsökin er ásókn mannsins í ræktarland til að brauðfæða íbúa jarðar, sem fer sífellt fjölgandi og nýting náttúruauðlinda. Mike Barrett, einn af stjórnendum samtakanna, segir að mannkynið sé hægt og rólega að ganga fyrir björg. Hann bendir á að ef mönnum á jörðinni myndi fækka um sextíu prósent, þá myndu Norður- og Suður Ameríka, Afríka, Evrópa, Kína og Eyjaálfa leggjast í eyði.Verst í Mið- og Suður-Ameríku Johan Rockström, prófessor við Potsdam loftslagsstofnunni í Þýskalandi, segir mannkyn vera að renna út á tíma. „Eina leiðin fyrir okkur til að standa vörð um stöðuga plánetu til að tryggja megi framtíð mannsins á jörðinni, er með því að bregðast við málum sem snúa að vistkerfum og loftslagi.“ Í frétt Guardian segir að ástandið sé verst í Mið- og Suður-Ameríu þar sem hryggdýrum hefur fækkað um 89 prósentum, fyrst og fremst vegna eyðingar skóga.
Dýr Mið-Ameríka Suður-Ameríka Vísindi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Sjá meira