Chris Smalling fer yfir það hvernig er að vera vegan fótboltamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 09:30 Chris Smalling. Vísir/Getty Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Vegan eða grænkerar eins og þessi flokkur grænmetisæta er oft kallaður á íslensku er hópur sem borðar engar dýraafurðir. Smalling sækir því alla næringu sína úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Chris Smalling er stoltur af þeirri siðferislegu afstöðu sinni að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Hann fór yfir það með Football Focus á BBC hvernig það sé að vera vegan fótboltamaður og hvernig það fer í félagana í búningklefanum. „Þetta hefur haft svo jákvæð áhrif á líkamann minn og hvernig mér líður þannig að ég mun vera vegan út alla ævi,“ segir Chris Smalling í viðtalinu í Football Focus. Það var kærasta Chris Smalling, módelið Sam Cooke, sem fékk hann til að gerast vegan. Chris Smalling segist fá sér hafragraut á morgnanna og avókadó á ristað brauð. Hann fær sér líka vegan próteinsjeik með matnum. Á leikdegi fær Chris Smalling sér oftast vegna spagettí bolognese. Smalling segist oft frá spurningar frá liðsfélögum sínum og þar á meðal eina frá Paul Pogba. Það má finna þetta fróðlega innslag hér fyrir neðan.Top vegan tips, courtesy of Chris Smalling. Watch the full interview on Football Focus, this Saturday at 12:00 GMT on @BBCOnepic.twitter.com/uYHBNIeydh — BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2018 Enski boltinn Vegan Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Vegan eða grænkerar eins og þessi flokkur grænmetisæta er oft kallaður á íslensku er hópur sem borðar engar dýraafurðir. Smalling sækir því alla næringu sína úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Chris Smalling er stoltur af þeirri siðferislegu afstöðu sinni að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Hann fór yfir það með Football Focus á BBC hvernig það sé að vera vegan fótboltamaður og hvernig það fer í félagana í búningklefanum. „Þetta hefur haft svo jákvæð áhrif á líkamann minn og hvernig mér líður þannig að ég mun vera vegan út alla ævi,“ segir Chris Smalling í viðtalinu í Football Focus. Það var kærasta Chris Smalling, módelið Sam Cooke, sem fékk hann til að gerast vegan. Chris Smalling segist fá sér hafragraut á morgnanna og avókadó á ristað brauð. Hann fær sér líka vegan próteinsjeik með matnum. Á leikdegi fær Chris Smalling sér oftast vegna spagettí bolognese. Smalling segist oft frá spurningar frá liðsfélögum sínum og þar á meðal eina frá Paul Pogba. Það má finna þetta fróðlega innslag hér fyrir neðan.Top vegan tips, courtesy of Chris Smalling. Watch the full interview on Football Focus, this Saturday at 12:00 GMT on @BBCOnepic.twitter.com/uYHBNIeydh — BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2018
Enski boltinn Vegan Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira