Fara fram á að frestað verði að tilkynna um lokatölur í Austur-Kongó Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2019 11:51 Búist er við að landskjörstjórn tilkynni um lokatölur í dag. Getty Afríkusambandið hefur farið fram á það við yfirvöld í Lýðveldinu Kongó, eða Austur-Kongó, að þau fresti því að gefa út formlegar niðurstöður í forsetakosningunum sem þar fóru fram á dögunum. Kosningarnar hafa reynst afar umdeildar. Stjórnarandstöðuframbjóðandinn Felix Tshisekedi fór með sigur af hólmi samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum en annar stjórnarandstöðuframbjóðandi, Martin Fayulu, fullyrðir að hann hafi fengið flest atkvæði. Búist er við að formlegar niðurstöður verði gefnar út í dag, nema ríkið hlýði umleitunum Afríkusambandsins. Martin Fayulu fullyrðir að Tshisekedi sé í raun leppur fyrir núverandi forseta, Joseph Kabila, sem þurfti að láta af embætti samkvæmt stjórnarskrá. Kabila hefur stýrt landinu í átján ár og hafði dregið það í nokkur ár að halda kosningar. Talsmenn Tshisekedi hafa hafnað ásökununum. Samkvæmt bráðabirgðatölum fékk Tshisekedi 38,5 prósent atkvæða en Fayulu 34,7 prósent. Emmanuel Shadary, frambjóðandi ríkjandi stjórnarbandalags, hlaut 23,8 prósent atkvæða. Stjórnarskrárdómstóll í landinu mun um helgina úrskurða hvort staðfesta eigi niðurstöðu landskjörstjórnar, telja skuli atkvæðin að nýju, eða ógilda kosningarnar og boða til nýrra. Austur-Kongó Tengdar fréttir Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11. janúar 2019 08:00 Stjórnarandstöðuleiðtogi óvænt kosinn til embættis forseta í Kongó Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá. 10. janúar 2019 10:24 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Afríkusambandið hefur farið fram á það við yfirvöld í Lýðveldinu Kongó, eða Austur-Kongó, að þau fresti því að gefa út formlegar niðurstöður í forsetakosningunum sem þar fóru fram á dögunum. Kosningarnar hafa reynst afar umdeildar. Stjórnarandstöðuframbjóðandinn Felix Tshisekedi fór með sigur af hólmi samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum en annar stjórnarandstöðuframbjóðandi, Martin Fayulu, fullyrðir að hann hafi fengið flest atkvæði. Búist er við að formlegar niðurstöður verði gefnar út í dag, nema ríkið hlýði umleitunum Afríkusambandsins. Martin Fayulu fullyrðir að Tshisekedi sé í raun leppur fyrir núverandi forseta, Joseph Kabila, sem þurfti að láta af embætti samkvæmt stjórnarskrá. Kabila hefur stýrt landinu í átján ár og hafði dregið það í nokkur ár að halda kosningar. Talsmenn Tshisekedi hafa hafnað ásökununum. Samkvæmt bráðabirgðatölum fékk Tshisekedi 38,5 prósent atkvæða en Fayulu 34,7 prósent. Emmanuel Shadary, frambjóðandi ríkjandi stjórnarbandalags, hlaut 23,8 prósent atkvæða. Stjórnarskrárdómstóll í landinu mun um helgina úrskurða hvort staðfesta eigi niðurstöðu landskjörstjórnar, telja skuli atkvæðin að nýju, eða ógilda kosningarnar og boða til nýrra.
Austur-Kongó Tengdar fréttir Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11. janúar 2019 08:00 Stjórnarandstöðuleiðtogi óvænt kosinn til embættis forseta í Kongó Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá. 10. janúar 2019 10:24 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11. janúar 2019 08:00
Stjórnarandstöðuleiðtogi óvænt kosinn til embættis forseta í Kongó Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá. 10. janúar 2019 10:24