Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. Þú myndir samt algjörlega stórgræða á því að keyra hægt öðru hvoru því þá nærðu betur áttum því þú átt það til að stressa þig upp úr öllu valdi, nærð ekki tökum og þá fer allt í vitleysu og vandamál og það er eitthvað sem þú þolir ekki. Þú getur ekki látið öllum líka vel við þig, þú ert sú manneskja sem þarft að vera spontant með eins lítið „Excel“ og hægt er, vera alltaf flæðandi eins og falleg á sem færir ró og frið. Þú átt svo sannarlega auðvelt með að fanga hugsa flestra og þér finnst fólk það mest spennandi sem er til í heiminum, en þú átt það líka til að vera hundleiður á fólkinu í kringum þig og vilt skipta um staði, vinnu og hlutverk til þess að hafa nógu mikið fjör. Þess vegna muntu græða svo mikið á því að sitja kyrr öðru hverju og þá einhvern veginn skilurðu, já þetta er svona, núna er ég hamingjusamur. Þú ert að fara inn í stórbrotnar breytingar sem eru samt ekki margslungnar, þetta eru breytingar á líðan þinni, það streymir inn hamingja og þú tekur lífinu fagnandi. Samt finnst þér að enginn skilji þig alveg, láttu það nú ekki skipta þig nokkru máli því þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn sem jafnvel ekki vísindamenn geta útskýrt. Ekki stökkva fyrirvaralaust úr samböndum, reyndu að skilja betur hvað þú vilt fá út úr sambandi og hvað ást er, það finnst engum það sama, svo skilgreindu fyrir sjálfan þig fyrst, ákveddu svo. Hvað vilt þú EKKI að ástargyðjan eða goðið þitt hafi? Um leið og þú veist það stefndu þá að hinu því Tvíburi sem er í sterku sambandi í ástinni fær ekkert stöðvað. Það er búið að vera frekar fúlt undanfarið því þú ert að sjálfsögðu ekki fyrir kulda og trekk, en þú átt eftir að búa þér til arineld og finna leiðir til að líða betur, þú ert snillingur í því. Margir Tvíburar munu flytja erlendis þó ekki væri nema í hálft ár því aðó: Sól, sól skín á mig er ykkar lag. Kossar og knús, Kling.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu ertu hraðskreiðasti bíllinn og þolir alls ekki ef einhver segir þér að keyra hægt. Þú myndir samt algjörlega stórgræða á því að keyra hægt öðru hvoru því þá nærðu betur áttum því þú átt það til að stressa þig upp úr öllu valdi, nærð ekki tökum og þá fer allt í vitleysu og vandamál og það er eitthvað sem þú þolir ekki. Þú getur ekki látið öllum líka vel við þig, þú ert sú manneskja sem þarft að vera spontant með eins lítið „Excel“ og hægt er, vera alltaf flæðandi eins og falleg á sem færir ró og frið. Þú átt svo sannarlega auðvelt með að fanga hugsa flestra og þér finnst fólk það mest spennandi sem er til í heiminum, en þú átt það líka til að vera hundleiður á fólkinu í kringum þig og vilt skipta um staði, vinnu og hlutverk til þess að hafa nógu mikið fjör. Þess vegna muntu græða svo mikið á því að sitja kyrr öðru hverju og þá einhvern veginn skilurðu, já þetta er svona, núna er ég hamingjusamur. Þú ert að fara inn í stórbrotnar breytingar sem eru samt ekki margslungnar, þetta eru breytingar á líðan þinni, það streymir inn hamingja og þú tekur lífinu fagnandi. Samt finnst þér að enginn skilji þig alveg, láttu það nú ekki skipta þig nokkru máli því þú ert eins óskiljanlegur og regnboginn sem jafnvel ekki vísindamenn geta útskýrt. Ekki stökkva fyrirvaralaust úr samböndum, reyndu að skilja betur hvað þú vilt fá út úr sambandi og hvað ást er, það finnst engum það sama, svo skilgreindu fyrir sjálfan þig fyrst, ákveddu svo. Hvað vilt þú EKKI að ástargyðjan eða goðið þitt hafi? Um leið og þú veist það stefndu þá að hinu því Tvíburi sem er í sterku sambandi í ástinni fær ekkert stöðvað. Það er búið að vera frekar fúlt undanfarið því þú ert að sjálfsögðu ekki fyrir kulda og trekk, en þú átt eftir að búa þér til arineld og finna leiðir til að líða betur, þú ert snillingur í því. Margir Tvíburar munu flytja erlendis þó ekki væri nema í hálft ár því aðó: Sól, sól skín á mig er ykkar lag. Kossar og knús, Kling.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira