Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Sylvía Hall skrifar 3. mars 2019 11:58 Khloé hefur ekki átt sjö dagana sæla. Vísir/Getty Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. Woods hefur verið í sviðsljósinu eftir að fregnir bárust af því hún hefði eytt nóttu með barnsföður Khloé, Tristan Thompson. Woods tjáði sig í fyrsta sinn opinberlega í viðtalsþætti Jada Pinkett Smith á föstudag og sakaði Khloé hana um lygar í kjölfarið. Nú virðist raunveruleikastjarnan hafa dregið í land og segist sjá eftir ummælum sínum í garð Woods.This has been an awful week & I know everyone is sick of hearing about it all (as am I). I’m a rollercoaster of emotions & have said things I shouldn’t have. Honestly, Tristan cheating on me & humiliating me, wasn’t such a shock as the first time. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 „Þessi vika er búin að vera hræðileg og ég veit að allir eru komnir með leið á að heyra þetta (þar á meðal ég). Ég er tilfinningarússíbani og hef sagt hluti sem ég hefði betur sleppt. Í allri hreinskilni, það að Tristan hafi haldið fram hjá mér og niðurlægt mig var ekki svona mikið áfall í fyrsta skiptið,“ skrifaði Khloé á Twitter-síðu sinni. Hún bætti við að það hefði verið ósanngjarnt að kenna Woods um sundrung fjölskyldunnar. Það hafi verið erfitt að manneskja í hennar nánasta hring hafi sært hana svo mikið, enda hafi hún litið á Woods sem hluta af fjölskyldunni, en sökin liggi hjá Thompson sjálfum.What’s been harder & more painful is being hurt by someone so close to me. Someone whom I love & treat like a little sister. But Jordyn is not to be blamed for the breakup of my family. This was Tristan’s fault. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 Að lokum segist Khloé ætla að halda áfram með lífið og vera þakklát fyrir fjölskylduna, heilsuna og dóttur sína True.I have to move on with my life & count my blessings, my family, my health, & my beautiful baby True. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 Tengdar fréttir Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. Woods hefur verið í sviðsljósinu eftir að fregnir bárust af því hún hefði eytt nóttu með barnsföður Khloé, Tristan Thompson. Woods tjáði sig í fyrsta sinn opinberlega í viðtalsþætti Jada Pinkett Smith á föstudag og sakaði Khloé hana um lygar í kjölfarið. Nú virðist raunveruleikastjarnan hafa dregið í land og segist sjá eftir ummælum sínum í garð Woods.This has been an awful week & I know everyone is sick of hearing about it all (as am I). I’m a rollercoaster of emotions & have said things I shouldn’t have. Honestly, Tristan cheating on me & humiliating me, wasn’t such a shock as the first time. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 „Þessi vika er búin að vera hræðileg og ég veit að allir eru komnir með leið á að heyra þetta (þar á meðal ég). Ég er tilfinningarússíbani og hef sagt hluti sem ég hefði betur sleppt. Í allri hreinskilni, það að Tristan hafi haldið fram hjá mér og niðurlægt mig var ekki svona mikið áfall í fyrsta skiptið,“ skrifaði Khloé á Twitter-síðu sinni. Hún bætti við að það hefði verið ósanngjarnt að kenna Woods um sundrung fjölskyldunnar. Það hafi verið erfitt að manneskja í hennar nánasta hring hafi sært hana svo mikið, enda hafi hún litið á Woods sem hluta af fjölskyldunni, en sökin liggi hjá Thompson sjálfum.What’s been harder & more painful is being hurt by someone so close to me. Someone whom I love & treat like a little sister. But Jordyn is not to be blamed for the breakup of my family. This was Tristan’s fault. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 Að lokum segist Khloé ætla að halda áfram með lífið og vera þakklát fyrir fjölskylduna, heilsuna og dóttur sína True.I have to move on with my life & count my blessings, my family, my health, & my beautiful baby True. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019
Tengdar fréttir Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50
Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15
Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30