Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2019 14:39 Mette Frederiksen er leiðtogi danskra Jafnaðarmanna. Getty Bandalag rauðu flokkanna í dönskum stjórnmálum eru með byr í seglin, nú þegar tæp vika er til þingkosninga þar í landi. Rauðu flokkarnir mælast með öruggan meirihluta í skoðanakönnunum og stefnir því í að Mette Fredriksen, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, komi til með að verða næsti forsætisráðherra landsins. Enn eru þó blikur á lofti vegna deilna innan rauðu blokkarinnar um hvernig skuli taka á málum er varða innflytjendur. Í könnun Voxmeter, sem unnin var fyrir fréttaveituna Ritzau, mælast rauðu flokkarnir – það er Jafnaðarmannaflokkurinn, Radikale Venstre, Sósíalíski þjóðarflokkurinn, Einingarlistinn og Valkosturinn (Alternativet) – með rúmlega 55 prósent atkvæða. Í könnuninni mælast flokkar innan bláu blokkarinnar, með Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra og formann Vestre, í broddi fylkingar, með rúmlega 42 prósent fylgi. Hægri öfgaflokkurinn Stram Kurs, sem hefur það á stefnuskránni að banna íslam, myndi ná fjórum þingsætum, gengi niðurstaða könnunarinnar eftir. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Sjá meira
Bandalag rauðu flokkanna í dönskum stjórnmálum eru með byr í seglin, nú þegar tæp vika er til þingkosninga þar í landi. Rauðu flokkarnir mælast með öruggan meirihluta í skoðanakönnunum og stefnir því í að Mette Fredriksen, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, komi til með að verða næsti forsætisráðherra landsins. Enn eru þó blikur á lofti vegna deilna innan rauðu blokkarinnar um hvernig skuli taka á málum er varða innflytjendur. Í könnun Voxmeter, sem unnin var fyrir fréttaveituna Ritzau, mælast rauðu flokkarnir – það er Jafnaðarmannaflokkurinn, Radikale Venstre, Sósíalíski þjóðarflokkurinn, Einingarlistinn og Valkosturinn (Alternativet) – með rúmlega 55 prósent atkvæða. Í könnuninni mælast flokkar innan bláu blokkarinnar, með Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra og formann Vestre, í broddi fylkingar, með rúmlega 42 prósent fylgi. Hægri öfgaflokkurinn Stram Kurs, sem hefur það á stefnuskránni að banna íslam, myndi ná fjórum þingsætum, gengi niðurstaða könnunarinnar eftir.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Sjá meira
Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01