Danir ganga að kjörborðinu Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2019 07:35 Kjörklefar í Evrópuþingskosningunum sem haldnar voru í síðustu viku. Danir kjósa aftur í dag, nú til þings. Vísir/EPA Kjörstaðir í dönsku þingkosningunum opnuðu í morgun en skoðanakannanir benda eindregið til þess að rauða blokkin svonefnda undir forystu Mette Frederiksen, formanni Sósíaldemókrata, hafi sigur. Hún hefur boðað aukin útgjöld til velferðarmála en framhaldi á strangri innflytjendastefnu fyrri ríkisstjórnar. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem Berlingske Barometer heldur utan um gæti rauða blokkinn fengið 54,7% atkvæða í kosningunum í dag. Þar með væri ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, og Frjálslynda flokks hans fallin. Ramussen hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2015 en hann gegndi embættinu einnig frá 2009 til 2011. Frjálslyndi flokkurinn hafði sigur í Evrópuþingskosningunum sem fóru fram í síðustu viku, þvert á skoðanakannanir.Reuters-fréttastofan segir að þau úrslit hafi verið tilkomin vegna mikils stuðnings Dana við Evrópusambandsaðildina. Ólíklegt sé að það dugi til að fleyta Frjálslynda flokknum til sigurs í þingkosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að dönskum tíma, klukkan sex að íslenskum. Þeim verður lokað klukkan 20:00 að staðartíma og verða þá tvær útgönguspár birtar. Ekki er búið við fyrstu tölum fyrr en klukkan 23:00 að dönskum tíma. Kannanir hafa einnig bent til þess að hægriöfgaflokkurinn Harðlína sem gæti náð inn mönnum á þing. Flokkurinn nýstofnaði vill meðal annars banna íslam í Danmörku og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Sjá meira
Kjörstaðir í dönsku þingkosningunum opnuðu í morgun en skoðanakannanir benda eindregið til þess að rauða blokkin svonefnda undir forystu Mette Frederiksen, formanni Sósíaldemókrata, hafi sigur. Hún hefur boðað aukin útgjöld til velferðarmála en framhaldi á strangri innflytjendastefnu fyrri ríkisstjórnar. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem Berlingske Barometer heldur utan um gæti rauða blokkinn fengið 54,7% atkvæða í kosningunum í dag. Þar með væri ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, og Frjálslynda flokks hans fallin. Ramussen hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2015 en hann gegndi embættinu einnig frá 2009 til 2011. Frjálslyndi flokkurinn hafði sigur í Evrópuþingskosningunum sem fóru fram í síðustu viku, þvert á skoðanakannanir.Reuters-fréttastofan segir að þau úrslit hafi verið tilkomin vegna mikils stuðnings Dana við Evrópusambandsaðildina. Ólíklegt sé að það dugi til að fleyta Frjálslynda flokknum til sigurs í þingkosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að dönskum tíma, klukkan sex að íslenskum. Þeim verður lokað klukkan 20:00 að staðartíma og verða þá tvær útgönguspár birtar. Ekki er búið við fyrstu tölum fyrr en klukkan 23:00 að dönskum tíma. Kannanir hafa einnig bent til þess að hægriöfgaflokkurinn Harðlína sem gæti náð inn mönnum á þing. Flokkurinn nýstofnaði vill meðal annars banna íslam í Danmörku og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Sjá meira
Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14
Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39
Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45
Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45