Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 15:45 Kýrnar voru afar áhugasamar um tónsnilli mannsins. Twitter Skemmtilegt myndband gengur nú um á netinu sem sýnir mann, sem er nýnemi á sviði saxafóntónlistar, leika í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur. Það er þó ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að áhorfendurnir voru ekki mennskir. Áhorfendaskarinn samanstóð af beljum, en maðurinn hafði ferðast að engi þar sem kýrnar halda til, með það fyrir augum að leyfa þeim að njóta hinnar dýrðlegu tóna sem þetta undurfagra verkfæri djasstónlistarinnar hefur upp á að bjóða.my parents are such goofs they drove out to the backroads so my dad could play the cows the songs he’s been learning on the saxophone pt.1 pic.twitter.com/IHzgxtvo0N — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Twitter-notandinn @erinherrmann deildi myndbandinu sem hún segir vera af föður sínum. Athygli vekur að þegar maðurinn tekur að blása í fóninn eru kýrnar dreifðar vítt og breitt um engið stóra, en dragast eins og dáleiddar að tónlistinni uns þær standa allar andspænis tónlistarmanninum, sem lét þó engan bilbug á sér finna heldur spilaði af mikilli snilli.pt.2 listen for the neighbor at the end pic.twitter.com/qdMCnZRzqh — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Dýr Tónlist Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Skemmtilegt myndband gengur nú um á netinu sem sýnir mann, sem er nýnemi á sviði saxafóntónlistar, leika í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur. Það er þó ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að áhorfendurnir voru ekki mennskir. Áhorfendaskarinn samanstóð af beljum, en maðurinn hafði ferðast að engi þar sem kýrnar halda til, með það fyrir augum að leyfa þeim að njóta hinnar dýrðlegu tóna sem þetta undurfagra verkfæri djasstónlistarinnar hefur upp á að bjóða.my parents are such goofs they drove out to the backroads so my dad could play the cows the songs he’s been learning on the saxophone pt.1 pic.twitter.com/IHzgxtvo0N — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Twitter-notandinn @erinherrmann deildi myndbandinu sem hún segir vera af föður sínum. Athygli vekur að þegar maðurinn tekur að blása í fóninn eru kýrnar dreifðar vítt og breitt um engið stóra, en dragast eins og dáleiddar að tónlistinni uns þær standa allar andspænis tónlistarmanninum, sem lét þó engan bilbug á sér finna heldur spilaði af mikilli snilli.pt.2 listen for the neighbor at the end pic.twitter.com/qdMCnZRzqh — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019
Dýr Tónlist Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira