Einhleypan: Guðni Már, lögfræðingurinn sem dansar í sturtu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2019 14:45 Guðni Már lögfræðingur er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Einhleypa Makamála þessa vikuna er lögfræðingurinn glaðbeitti Guðni Már Grétarsson. Guðni segist heillast af ákveðni og húmor en þolir ekki hroka og leti. Makamál fengu að spyrja Guðna Már spjörunum úr og fyrir þá sem vilja fylgjast betur með þessum brosmilda lögfræðing þá er Instagram prófílinn hans hér. 1. Nafn? Guðni Már Grétarsson.2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Mínir nánustu kalla mig Gaddz, sjálfskipað listamannanafn frá hápunkti gelgjunnar. 3. Aldur í árum? 26 ára. 4. Aldur í anda? 25 ára.5. Menntun? Lögfræði menntaður. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Hvað varstu eiginlega að spá?7. Guilty pleasure kvikmynd? Örugglega bara Left Behind með Nicholas Cage. Aldrei hlegið jafn mikið af mynd sem átti ekki að vera fyndin.8. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Var mjög hrifinn af Ástu í Stundinni okkar. Aldrei öfundað kött jafn mikið og ég öfundaði Kela.9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Strákurinn!!10. Syngur þú í sturtu? Ég dansa í sturtu. Ég veit ekki afhverju en mér finnst það alltaf jafn fyndið.11. Uppáhalds appið þitt? Instagram og Google Maps. 12. Ertu á Tinder? Nýbúinn að henda appinu. DM á Instagram, takk!13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Traustur, hvatvís og brosmildur.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Farðu, í, buxurnar. 15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Náttúrulegur húmor er sterkasta vopn sem ég veit um, ég dýrka hvern þann sem lætur mig kúgast úr hlátri. Annars er ég mjög hrifinn af ákveðni, að þekkja sitt eigið virði, að vera opin með tilfinningar og að kunna að standa upp fyrir sjálfum sér.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Get ekki hrokafullt fólk með yfirgang. Leti og húmorsleysi er strong second.17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Hlébarði. Engin sérstök ástæða. Mig langar bara að vera hlébarði. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Sean Lock uppistandara, Oprah Winfrey og Dj Khaled.19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég get sett báðar lappir á bakvið haus, sem er reyndar ekkert leyndarmál því ég á það til að gera þetta til að laða að hitt kynið. 20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Það eeeer svo margt. Mikið fyrir lyftingar og gítarspil. Ég elska líka að ferðast og njóta mín með fólkinu sem er nálægt mér. Annars gæti ég aldrei sagt nei við góðri veiðiferð í einhverri íslenskri laxveiðiá. Er að svitna hérna við tilhugsunina.21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Fara að sofa.22. Ertu A eða B týpa? Er eins og ónothæft pappaspjald á morgnanna, en gæti sigrað heiminn eftir klukkutíma. Ætli ég sé ekki mitt á milli.23. Hvernig viltu eggin þín? Ofan á avocado toast þannig að rauðan leki hægt og rólega yfir allt.24. Hvernig viltu kaffið þitt? Stífsvart, í pappamáli og helst á bílaverkstæði. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Er mikill Pablo Discobar eða Petersen polli. Prikið er alltaf næs líka. Annars er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt.26. Ef einhver kallar þig sjomli? Myndi veipa á hann. 27. Drauma stefnumótið? Eitthvað sem er lítið planað og einkennist meira af skyndiákvörðunum og hvatvísi, en verður samt tryllt gaman.28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Hélt einu sinni að JB væri að segja „áttu sígó“ í staðinn fyrir Despacito. 29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Lucifer. 30. Hvað er ást? Eitthvað sem allir ættu að tileinka sér og ríghalda í. Guðni veit fátt skemmtilegra en að ferðast og njóta í góðra vina hópi.Guðni er nýhættur á Tinder og heldur sig við Instagram þessa dagana. Einhleypan Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. 28. júní 2019 08:00 Bone-orðin 10: Diljá Ámunda vill hlátur en ekki hrútskýringar Diljá Ámundadóttir Zoega er fyrsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún er þekkt fyrir að vera mikil gleðisprengja og hrókur alls fagnaðar hvert sem hún stígur niður fæti. Makamál fengu að heyra hver Bone-orðin hennar Diljá eru. 1. júlí 2019 11:45 Þriðjungur svarenda í opnu sambandi eða langar til að prófa Opið samband telst vera það þegar leyfilegt er að sænga hjá öðrum en makanum. 28. júní 2019 14:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Einhleypa Makamála þessa vikuna er lögfræðingurinn glaðbeitti Guðni Már Grétarsson. Guðni segist heillast af ákveðni og húmor en þolir ekki hroka og leti. Makamál fengu að spyrja Guðna Már spjörunum úr og fyrir þá sem vilja fylgjast betur með þessum brosmilda lögfræðing þá er Instagram prófílinn hans hér. 1. Nafn? Guðni Már Grétarsson.2. Gælunafn eða hliðarsjálf? Mínir nánustu kalla mig Gaddz, sjálfskipað listamannanafn frá hápunkti gelgjunnar. 3. Aldur í árum? 26 ára. 4. Aldur í anda? 25 ára.5. Menntun? Lögfræði menntaður. 6. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Hvað varstu eiginlega að spá?7. Guilty pleasure kvikmynd? Örugglega bara Left Behind með Nicholas Cage. Aldrei hlegið jafn mikið af mynd sem átti ekki að vera fyndin.8. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Var mjög hrifinn af Ástu í Stundinni okkar. Aldrei öfundað kött jafn mikið og ég öfundaði Kela.9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Strákurinn!!10. Syngur þú í sturtu? Ég dansa í sturtu. Ég veit ekki afhverju en mér finnst það alltaf jafn fyndið.11. Uppáhalds appið þitt? Instagram og Google Maps. 12. Ertu á Tinder? Nýbúinn að henda appinu. DM á Instagram, takk!13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Traustur, hvatvís og brosmildur.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Farðu, í, buxurnar. 15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Náttúrulegur húmor er sterkasta vopn sem ég veit um, ég dýrka hvern þann sem lætur mig kúgast úr hlátri. Annars er ég mjög hrifinn af ákveðni, að þekkja sitt eigið virði, að vera opin með tilfinningar og að kunna að standa upp fyrir sjálfum sér.16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér aldeilis ekki heillandi? Get ekki hrokafullt fólk með yfirgang. Leti og húmorsleysi er strong second.17. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Hlébarði. Engin sérstök ástæða. Mig langar bara að vera hlébarði. 18. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Sean Lock uppistandara, Oprah Winfrey og Dj Khaled.19. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég get sett báðar lappir á bakvið haus, sem er reyndar ekkert leyndarmál því ég á það til að gera þetta til að laða að hitt kynið. 20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Það eeeer svo margt. Mikið fyrir lyftingar og gítarspil. Ég elska líka að ferðast og njóta mín með fólkinu sem er nálægt mér. Annars gæti ég aldrei sagt nei við góðri veiðiferð í einhverri íslenskri laxveiðiá. Er að svitna hérna við tilhugsunina.21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Fara að sofa.22. Ertu A eða B týpa? Er eins og ónothæft pappaspjald á morgnanna, en gæti sigrað heiminn eftir klukkutíma. Ætli ég sé ekki mitt á milli.23. Hvernig viltu eggin þín? Ofan á avocado toast þannig að rauðan leki hægt og rólega yfir allt.24. Hvernig viltu kaffið þitt? Stífsvart, í pappamáli og helst á bílaverkstæði. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Er mikill Pablo Discobar eða Petersen polli. Prikið er alltaf næs líka. Annars er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt.26. Ef einhver kallar þig sjomli? Myndi veipa á hann. 27. Drauma stefnumótið? Eitthvað sem er lítið planað og einkennist meira af skyndiákvörðunum og hvatvísi, en verður samt tryllt gaman.28. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Hélt einu sinni að JB væri að segja „áttu sígó“ í staðinn fyrir Despacito. 29. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? Lucifer. 30. Hvað er ást? Eitthvað sem allir ættu að tileinka sér og ríghalda í. Guðni veit fátt skemmtilegra en að ferðast og njóta í góðra vina hópi.Guðni er nýhættur á Tinder og heldur sig við Instagram þessa dagana.
Einhleypan Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. 28. júní 2019 08:00 Bone-orðin 10: Diljá Ámunda vill hlátur en ekki hrútskýringar Diljá Ámundadóttir Zoega er fyrsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún er þekkt fyrir að vera mikil gleðisprengja og hrókur alls fagnaðar hvert sem hún stígur niður fæti. Makamál fengu að heyra hver Bone-orðin hennar Diljá eru. 1. júlí 2019 11:45 Þriðjungur svarenda í opnu sambandi eða langar til að prófa Opið samband telst vera það þegar leyfilegt er að sænga hjá öðrum en makanum. 28. júní 2019 14:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem heldur framhjá burðast yfirleitt með mikla skömm og samviskubit meðan hinn þarf að gera upp við sig hvort að hann er tilbúinn til að reyna að treysta aftur. 28. júní 2019 08:00
Bone-orðin 10: Diljá Ámunda vill hlátur en ekki hrútskýringar Diljá Ámundadóttir Zoega er fyrsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún er þekkt fyrir að vera mikil gleðisprengja og hrókur alls fagnaðar hvert sem hún stígur niður fæti. Makamál fengu að heyra hver Bone-orðin hennar Diljá eru. 1. júlí 2019 11:45
Þriðjungur svarenda í opnu sambandi eða langar til að prófa Opið samband telst vera það þegar leyfilegt er að sænga hjá öðrum en makanum. 28. júní 2019 14:00