Hiti gæti náð 38 stigum í Evrópu þegar hættuleg hitabylgja fer yfir álfuna Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 20:15 Ljóst er að margir Evrópubúar muni þurfa að kæla sig niður með ýmsum skapandi leiðum í komandi viku. Getty/SOPA Images Spáð er að hiti nái allt að 38 stigum í borgunum Madríd, Lyon og París á næstu dögum. Í öðrum borgum á borð við Lundúnir, Brussel, Amsterdam, Frankfurt, Berlín, Munchen og Mílan er því spáð að hiti geti farið yfir 32 stig. Talið er að hitabylgjan muni hafa víðtæk áhrif á stóran hluta meginlands Evrópu. Evrópa á von á stærðarinnar hitabylgju í komandi viku þegar vindakerfi mun draga heitt loft frá Norður-Afríku og Spáni þvert yfir Evrópu. Talið er að þetta leiði til langvarandi hitabylgju og að hitastig muni sums staðar ná hættulegum hæðum í fimm daga eða lengur. Hitabylgjan kemur minna en mánuði eftir að söguleg hitabylgja gekk yfir hluta Evrópu í lok júní. Þá féll allsherjar hitamet í Frakklandi og júní hitamet í Þýskalandi, Austurríki, Ungverjalandi, Pólandi, Litáen, Tékklandi og Slóvakíu. Því er spáð að komandi hitabylgja muni að mörgu leyti svipa til þeirrar síðustu. Einnig er talið að hiti muni sums staðar ekki ná að fara niður fyrir 21 stig að næturlagi. Slíkt myndi auka áhættuna á hitatengdum veikindum meðal aldraðra og ungmenna, þar sem byggingar myndu ekki ná að kólna fyllilega áður en sterk sólin rís upp að nýju. Vonast er til að kaldara loft fari að berast aftur yfir Evrópu seint í þessari viku. Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Spáð er að hiti nái allt að 38 stigum í borgunum Madríd, Lyon og París á næstu dögum. Í öðrum borgum á borð við Lundúnir, Brussel, Amsterdam, Frankfurt, Berlín, Munchen og Mílan er því spáð að hiti geti farið yfir 32 stig. Talið er að hitabylgjan muni hafa víðtæk áhrif á stóran hluta meginlands Evrópu. Evrópa á von á stærðarinnar hitabylgju í komandi viku þegar vindakerfi mun draga heitt loft frá Norður-Afríku og Spáni þvert yfir Evrópu. Talið er að þetta leiði til langvarandi hitabylgju og að hitastig muni sums staðar ná hættulegum hæðum í fimm daga eða lengur. Hitabylgjan kemur minna en mánuði eftir að söguleg hitabylgja gekk yfir hluta Evrópu í lok júní. Þá féll allsherjar hitamet í Frakklandi og júní hitamet í Þýskalandi, Austurríki, Ungverjalandi, Pólandi, Litáen, Tékklandi og Slóvakíu. Því er spáð að komandi hitabylgja muni að mörgu leyti svipa til þeirrar síðustu. Einnig er talið að hiti muni sums staðar ekki ná að fara niður fyrir 21 stig að næturlagi. Slíkt myndi auka áhættuna á hitatengdum veikindum meðal aldraðra og ungmenna, þar sem byggingar myndu ekki ná að kólna fyllilega áður en sterk sólin rís upp að nýju. Vonast er til að kaldara loft fari að berast aftur yfir Evrópu seint í þessari viku.
Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira