Lífið

Brekkusöngurinn á þjóðhátíð í beinni útsendingu

Sylvía Hall skrifar
Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 og á Bylgjunni í kvöld og hefst klukkan 23:00.

Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð, mun leiða sönginn líkt og undanfarin ár og má búast við mikilli stemningu í Herjólfsdal á þessu lokakvöldi Þjóðhátíðar.

Hér að ofan má fylgjast með Brekkusöngnum í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum en útsendingin hefst klukkan 23:00.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.