Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 12:30 Alexis Sanchez verður áfram hjá Man. Utd. vísir/getty Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. Frá þessu greindi Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, á blaðamannafundi í dag en sögusagnir um brottför Sanchez hafa verið á vörum flestra í allt sumar. „Alexis er mikill atvinnumaður. Hann kemur og leggur hart að sér á hverjum degi, mjög hart. Hann vill vera partur af þessu,“ sagði Norðmaðurinn á blaðamannafundinum fyrir leikinn gegn Wolves á mánudag.Á dögunum barst frétt þess efnis að Solskjær vildi ekki hafa Sanchez lengur hjá Man. Utd og hótaði því að senda hann í varaliðið. Norðmaðurinn segir að það sé þvæla. „Það hafa verið sögur að hann verði settur í varaliðið - auðvitað hefur það ekki gerst. Hann er hluti af hópnum og góður leikmaður. Hann er aðeins á eftir öðrum en er að nálgast að verða hluti af þessu,“ en Sanchez hefur glímt við meiðsli.Ole Gunnar Solskjaer's been speaking to the media about Wolves, Alexis Sanchez and more. Follow live: https://t.co/OOgHP3AsFh Get involved with #bbcfootballpic.twitter.com/s22maSvzJX — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 „Við höfum ekki mikla breidd fram á við svo hann gæti endað með að spila fleiri leiki en þið reiknið með. Við vonumst eftir því að hann komi vel inn. Hann er gæða leikmaður.“ Leikur Wolves og Manchester United fer fram á mánudagskvöldið en Sanchez hefur ekki fundið þjölina hjá United frá því að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í janúar 2018. Síðan eru liðnir átján mánuðir og uppskera Alexis Sanchez eru 4 mörk í 45 leikjum en hann er ekki á neinum lúseralaunum. Hann fær rúm 500 þúsund pund á viku. Enski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. Frá þessu greindi Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, á blaðamannafundi í dag en sögusagnir um brottför Sanchez hafa verið á vörum flestra í allt sumar. „Alexis er mikill atvinnumaður. Hann kemur og leggur hart að sér á hverjum degi, mjög hart. Hann vill vera partur af þessu,“ sagði Norðmaðurinn á blaðamannafundinum fyrir leikinn gegn Wolves á mánudag.Á dögunum barst frétt þess efnis að Solskjær vildi ekki hafa Sanchez lengur hjá Man. Utd og hótaði því að senda hann í varaliðið. Norðmaðurinn segir að það sé þvæla. „Það hafa verið sögur að hann verði settur í varaliðið - auðvitað hefur það ekki gerst. Hann er hluti af hópnum og góður leikmaður. Hann er aðeins á eftir öðrum en er að nálgast að verða hluti af þessu,“ en Sanchez hefur glímt við meiðsli.Ole Gunnar Solskjaer's been speaking to the media about Wolves, Alexis Sanchez and more. Follow live: https://t.co/OOgHP3AsFh Get involved with #bbcfootballpic.twitter.com/s22maSvzJX — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 „Við höfum ekki mikla breidd fram á við svo hann gæti endað með að spila fleiri leiki en þið reiknið með. Við vonumst eftir því að hann komi vel inn. Hann er gæða leikmaður.“ Leikur Wolves og Manchester United fer fram á mánudagskvöldið en Sanchez hefur ekki fundið þjölina hjá United frá því að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í janúar 2018. Síðan eru liðnir átján mánuðir og uppskera Alexis Sanchez eru 4 mörk í 45 leikjum en hann er ekki á neinum lúseralaunum. Hann fær rúm 500 þúsund pund á viku.
Enski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira