Frelsishetjan sem varð kúgari Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. september 2019 19:00 Arfleifð Mugabes er flókin. AP/Ben Curtis Ef lýsa á sögu sjálfstæðs Simbabve í tveimur orðum er nokkuð öruggt segja einfaldlega Robert Mugabe. Enda drottnaði hann yfir ríkinu í nærri fjóra áratugi. Fyrst sem forsætisráðherra frá því ríkið fékk sjálfstæði 1980 og til 1987 og í þrjátíu ár eftir það sem forseti allt þar til honum var loks steypt af stóli í nóvember 2017. Þótt orðspor leiðtogans hafi beðið töluverða hnekki í seinni tíð minntust bæði margir Simbabvemenn og leiðtogar annarra Afríkuríkja Mugabes í gær fyrir verk hans í sjálfstæðisbaráttunni gegn nýlenduherrunum. Emmerson Mnangagwa, arftaki Mugabes, sagði hann til að mynda hafa helgað líf sitt frelsun Afríku.En síga fór á ógæfuhliðina eftir því sem leið á valdatíð Mugabes. Þúsundir stuðningsmanna annarrar frelsishreyfingar en þeirrar sem Mugabe leiddi voru myrtar á níunda áratugnum, verðbólga varð á köflum svo mikil að verðlag tvöfaldaðist daglega, land var hrifsað af hvítum bændum með valdi um aldamótin og raddir stjórnarandstæðinga voru þaggaðar með grófu ofbeldi. Frelsari Simbabvemanna varð að kúgaranum. „Sterkustu minningarnar eru um vonda stjórnarhætti, mannréttindabrot í landinu og algjört hrun innviða,“ sagði Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, því um Mugabe. Simbabve Tengdar fréttir Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Ef lýsa á sögu sjálfstæðs Simbabve í tveimur orðum er nokkuð öruggt segja einfaldlega Robert Mugabe. Enda drottnaði hann yfir ríkinu í nærri fjóra áratugi. Fyrst sem forsætisráðherra frá því ríkið fékk sjálfstæði 1980 og til 1987 og í þrjátíu ár eftir það sem forseti allt þar til honum var loks steypt af stóli í nóvember 2017. Þótt orðspor leiðtogans hafi beðið töluverða hnekki í seinni tíð minntust bæði margir Simbabvemenn og leiðtogar annarra Afríkuríkja Mugabes í gær fyrir verk hans í sjálfstæðisbaráttunni gegn nýlenduherrunum. Emmerson Mnangagwa, arftaki Mugabes, sagði hann til að mynda hafa helgað líf sitt frelsun Afríku.En síga fór á ógæfuhliðina eftir því sem leið á valdatíð Mugabes. Þúsundir stuðningsmanna annarrar frelsishreyfingar en þeirrar sem Mugabe leiddi voru myrtar á níunda áratugnum, verðbólga varð á köflum svo mikil að verðlag tvöfaldaðist daglega, land var hrifsað af hvítum bændum með valdi um aldamótin og raddir stjórnarandstæðinga voru þaggaðar með grófu ofbeldi. Frelsari Simbabvemanna varð að kúgaranum. „Sterkustu minningarnar eru um vonda stjórnarhætti, mannréttindabrot í landinu og algjört hrun innviða,“ sagði Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, því um Mugabe.
Simbabve Tengdar fréttir Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Robert Mugabe er látinn Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri. 6. september 2019 07:15