Segir að Unai Emery sé „dulbúinn Arsene Wenger“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2019 22:45 Unai Emery á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal, er allt annað en sáttur með Unai Emery stjóra félagsins og segir að hann sé dulbúinn Arsene Wenger. Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Christian Eriksen og Harry Kane komu Tottenham yfir í fyrri hálfleik áður en þeir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang jöfnuðu metin. Stigasöfnun Arsenal hefur ekki verið upp á marga fiska í fyrstu umferðunum en þeir eru fyrir utan Meistaradeildarsæti eftir fjóra leiki. „Norður-Lundúnarslagurinn var frábær áhorfs, góður leikur og Arsenal getur tekið stigið eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. En hefur eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki,“ sagði Merson við Sky Sports.Unai Emery says his team made a few tactical errors and let their hearts rule their heads But the @Arsenal boss is still proud of his team after they came back to draw 2-2 with @SpursOfficial Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/4c0emoqOK1 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 „Arsenal var hrósað fyrir að brona ekki í sundur gegn Liverpool en ekkert hefur breyst. Þetta er eins og Unai Wenger sé að stýra félaginu. Miðjumennirnir voru í alvarlegum vandræðum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal, er allt annað en sáttur með Unai Emery stjóra félagsins og segir að hann sé dulbúinn Arsene Wenger. Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Christian Eriksen og Harry Kane komu Tottenham yfir í fyrri hálfleik áður en þeir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang jöfnuðu metin. Stigasöfnun Arsenal hefur ekki verið upp á marga fiska í fyrstu umferðunum en þeir eru fyrir utan Meistaradeildarsæti eftir fjóra leiki. „Norður-Lundúnarslagurinn var frábær áhorfs, góður leikur og Arsenal getur tekið stigið eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. En hefur eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki,“ sagði Merson við Sky Sports.Unai Emery says his team made a few tactical errors and let their hearts rule their heads But the @Arsenal boss is still proud of his team after they came back to draw 2-2 with @SpursOfficial Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/4c0emoqOK1 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 „Arsenal var hrósað fyrir að brona ekki í sundur gegn Liverpool en ekkert hefur breyst. Þetta er eins og Unai Wenger sé að stýra félaginu. Miðjumennirnir voru í alvarlegum vandræðum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45
Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00
Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30
Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30